Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Eru fjölmiðlarnir andsnúnir lýðræði?
26.5.2010 | 11:53
Við búum við lýðræði og þá á öllum að vera frjálst að bjóða sig fram án hindrana, líka Ólafi F. Magnússyni. Ég myndi að vísu ekki kjósa framboð Ólafs F. Magnússonar í Reykjavík, væri ég þar á kjörskrá.
En ég er sammála Ólafi að ákvörðun Stöðvar 2 að H listinn verði ekki með í umræðu þætti þar sem oddvitar framboðana koma fram, er algerlega út úr korti og lýðræðinu beinlínis fjandsamlegt og hættulegt.
Stöð 2 notar, að sögn Ólafs, slaka útkomu H listans í skoðanakönnun í málgagni Sjálfstæðisflokksins, sem rök fyrir þessari ákvörðun. Þarna tekur Stöð 2 sér það vald að setja skoðanakönnun, í fjölmiðli eins framboðsins, ofar og marktækari en kosningarnar sjálfar á laugardaginn og útilokar framboð H listans fyrirfram og tekur valdið af kjósendum.
Þetta eru forkastanleg vinnubrögð og sjónvarpsstöðinni til skammar. Ef stöðin hefur ekki tíma eða getu til að sinna kosningunum og frambjóðendum af kostgæfni og sanngirni, eiga þeir að láta þá umfjöllun eiga sig.
En Ólafur hefði alveg mátt láta vera að kalla Æ listann aula- og mútuþægniframboð, hann eykur ekki fylgið með því.
Ólafur: Könnunin ómarktæk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Þetta eru nú bara orð Ólafs
Guðmundur Frímann Þorsteinsson, 26.5.2010 kl. 11:55
Veit ég það Guðmundur, en verðum við ekki að taka þau gild þar til annað kemur í ljós.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2010 kl. 11:58
jú við verðum að trúa því
þó við séum ekki mjög trúgjarnir gömlu húnvetningarnir
Guðmundur Frímann Þorsteinsson, 26.5.2010 kl. 12:02
Ekki hissa á að maðurinn fái 0% fylgi, hver kýs eiginlega mann sem er með það sem kosningaloforð að fjölga hraðahindrunum, ég myndi kjósa þann flokk sem myndi fjarlægja þennan ósóma af götunum
Darri (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 15:33
Hver er að þínu mati tilgangur hraðahindrana Darri?
Heldur þú virkilega að lítið fylgi Ólafs skýrist af skoðunum hans á hraðahindrunum? Telur þú borgarbúa almennt vera hraðakstursfíkla?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2010 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.