Ţó fyrr hefđi veriđ en betra er seint en aldrei

Steinunn Valdís á prik skiliđ fyrir ađ hafa,  ţótt seint sé, svarađ kröfu kjósenda og sagt af sér. En fleiri prik hefđi hún fengiđ hefđi hún áttađ sig á ţví fyrr  ađ ţetta vćri óhjákvćmileg niđurstađa og brugđist viđ strax.

Ţađ er algerlega óvíst ađ afsögnin, korter fyrir kosningar, nái ađ vinna upp ţann skađa sem ţráseta hennar hefur valdiđ.

Nú er pressa sett á ađra ţrákálfa spillingarinnar, sem skriđiđ hafa í skjól og ćtla ađ bíđa ţess ađ öldurnar lćgđi svo ţeir gćtu aftur skriđiđ í bóliđ sitt.  
mbl.is Steinunn Valdís segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Nú er bara ađ taka númer og stilla sér í röđina

Finnur Bárđarson, 27.5.2010 kl. 22:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ekki viss um ađ viđ sjáum ţađ gerast Finnur ef satt skal segja. Ţađ sem ýtti Steinunni fram af brúninni var vafalaust ţetta dćmalausa klúđur í sambandi viđ umbótanefnd Samfylkingarinnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.5.2010 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband