Vandinn mikli
24.6.2010 | 08:04
Mikiđ vandrćđaástand ríkir í ţjóđfélaginu vegna dóms Hćstaréttar. Bankarnir eru í öngum sínum og ţykjast ekki vita sitt rjúkandi ráđ, en međal skuldara ríkir hálfgert gullgrafara ástand. Stađan er sögđ sú ađ bankarnir fari lóđbeint á hausinn verđi afleiđingar dóms Hćstaréttar látnar standa. Ekki er ég dómbćr á ţađ en lítiđ fór fyrir slíkum fullyrđingum međan ţeir afskrifuđu hćgri vinstri milljarđa tugi, á miljarđa tugi ofan af skuldum útrásarvíkinga.
Almenningur var mjög ósáttur viđ ađ ţurfa, međ ţeim afskriftum, ađ axla skuldir útrásarvíkinganna ađ ósekju, eđlilega. Er almenningur sáttari núna ađ ţurfa ađ axla ţessar skuldir?
Ţađ er deginum ljósara ađ hefđi hiđ ólöglega gengistryggingarákvćđi ekki veriđ inn í lánasamningunum, hefđu vextir ţeirra veriđ hćrri, verđtrygging eđa annađ komiđ í stađin til ađ tryggja endurgreiđslu lánsins. Lánin hefđu veriđ tekin eftir sem áđur.
Ţađ er spurning hvort ekki felist í dćminu sem tekiđ er í fréttinni réttlát lausn? Ţá greiddi lántakandi sanngjarna endurgreiđslu á láninu eins og hann stađfesti međ undirskrift sinni ađ hann ćtlađi ađ gera.
Eđa er komin upp ný stađa ţar sem meiri sanngirni ţykir fólgin í ţví ađ lántakendurnir sleppi nánast alveg en skuldin verđi ţess í stađ greidd af ţeim sem engin lánin tóku?
Nú eru allir litlu gengislánaţegarnir komnir í spor útrásarvíkinganna og spurningin er hvort ţeir séu enn sömu skođunar um sanngirni ţess ađ afskrifa skuldir ţeirra?
Eftirstöđvar sexfaldast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:18 | Facebook
Athugasemdir
Sćll félagi ţađ er rétt ađ lánin hefđu veriđ tekinn hvort sem er en ţau hefđu aldrei margfaldast svona eins og ţessi lán.fólk ţarf ađ borga lánin til baka međ ţeim vöxtum sem á lánunum voru en ekki á ţessum okurkjörum sem fjármögnunarfyrirtćkin setja upp. ţetta kalla ég okurlánastarfssemi
kveđja ađ Austan
Guđmundur Frímann Ţorsteinsson, 24.6.2010 kl. 08:13
Guđmundur, fyrirsögnin á fréttinni er villandi. Eftirstöđvar 4 milljóna láns lćkkađi úr 6 milljónum í 1,5 milljón, ţađ er enginn smá ávinningur og virđist sanngjarnt.
En spurningin snýst um sanngirni ţess ađ skuldin hverfi nánast alveg og 1,3 milljónum verđi vellt á nágranna lántakandans sem engin lán tóku?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 08:27
Hverslags bull er ţetta eiginlega? Ţađ er engu velt á nágrannann ţótt hćstaréttardómurinn standi. Lántakendur greiđa einfaldlega höfuđstólinn ađ viđbćttum samningsvöxtunum og fjárglćpafyrirtćkin sitja sjálf uppi međ gengistapiđ sem er eđlilegt ţar sem glćpmönnum er rétt ađ taka afleiđingum gerđa sinna. Heldur ţú Axel ađ ţú fáir rukkun fyrir gengistryggingu nágranna ţíns? Ţetta er heimskulegt hjal og ţađ er tóm frekja ef ţeir sem gerđu löglega samninga heimta niđurfellingu af ţví ađ einhverjir ađrir fá leiđréttingu út af ţví ađ lög voru brotin á ţeim.
corvus corax, 24.6.2010 kl. 08:47
corvus corax, ef ţetta verđur til ţess ađ ríkiđ ţurfi ađ hlaupa undir bagga međ bönkunum međ auknum fjárframlögum ţá verđur rukkunin ekki send neitt annađ en inn á heimili landsins í formi skatta.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 09:00
Ég veit ekki betur en ađ hagnađur bankanna dekki ţetta, ţurfa ţá ađ vera reknir nćr núllinu ađeins lengur eđa eigum viđ ađ rifta samningalögunum međ öllu til ađ bjarga ţessu?
Ţađ gleymist ađ á ólöglegu lánunum myndađist hagnađur viđ fall krónunnar sem er bara hćgt ađ skila ađ frádregnu tapi sem skapađist viđ hćkkun krónunnar. Ef ég skil ţetta rétt ţá eru lán sem sannanlega voru erlend ennţá lögleg og bera ekki gengistryggingu heldur eđlilega gengisáhćttu.
Sveinn Ríkarđur Jóelsson, 24.6.2010 kl. 09:11
Ţetta snýst um sanngirni Sveinn ekkert annađ, hvar sú lína liggur er vissulega matsatriđi.
Ţetta sem ég set fram í fćrslunni er ekki neinn stórisannleikur í mínum augum, heldur frekar bollaleggingar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 09:34
Sanngirnin felst í ţví ađ sá sem stelur peningum ţarf ađ lágmarki ađ skila ţeim aftur. Hversvega ekki bara gera upp lánin til dagsins í dag byggt á dómi hćstaréttar og semja svo um eftirstöđvar á lánakjörum sem bjóđast í dag?
Ţetta er eins og ađ kaupa vöru á of háu verđi fyrir mistök verslunareiganda og nú ţegar kemur ađ ţví ađ greiđa til baka ţá er allt í tapi og fjármálaheimur ađ farast, ţađ er bara ekki sannfćrandi.
Sveinn Ríkarđur Jóelsson, 24.6.2010 kl. 10:18
Ég kann ekki "réttu" lausnina á ţessu Sveinn, en ég vil ógjarnan ţurfa ađ greiđa hluta af ţessum lánum, enda tók ég engin slík.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 10:49
Hvađ međ ţá sem eru búnir ađ greiđa upp lánin ég er einn af ţeim borgađi upp lán sem var ţrjár milljónir fimm milljónir tveim og hálfu ári seinna!
Sigurđur Haraldsson, 24.6.2010 kl. 13:50
Ţá hlýtur ţú ađ fá leiđréttingu til samrćmis viđ ađra Sigurđur. Dómurinn hlýtur ađ ná yfir öll gengistryggđ lán, ţađ getur ekki breitt neinu ţótt ţau séu uppgreidd, hafi gengistryggingin á annađ borđ leitt til hćkkunar á láninu.
Hafi slík lán veriđ uppgreidd fyrir fall krónunnar og gengisbreytingar leitt til lćkkunar á skuldinni á bankinn endurkröfu á skuldarann myndi ég telja.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 14:03
Gengistrygging er nú dćmd ólögleg.
Verđtrygging er ţađ aftur á móti ekki.
Nú gerist í raun ţađ sama og 1980.
Ţeir sem áttu ađ vera ađ taka áhćttu fá umbunađ en hinir ekki!
Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 24.6.2010 kl. 17:33
Almenna reglan hefur veriđ sú, eftir ađ verđtryggingin var tekin upp, ađ áhćttan er alfariđ lántakandans.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.6.2010 kl. 02:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.