Mótmćlendur Íslands

Ţađ er eđlilegt og sjálfsagt ađ fólk mótmćli, finnist ţví ţađ órétti beitt. Ţađ er ekki endilega fjöldinn sem skiptir máli og ţađ ţarf ekki ofbeldi eđa eignaspjöll til ađ vekja athygli. 

 

„Mótmćlandi Íslands“ Helgi Hóseasson náđi athygli ţótt hann stćđi sína vakt aleinn.

 
mbl.is Kunnuglegur konsert hefst á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţađ ađ rétta hag almennings ađ gefa fólki upp skuldir sínar ef ţađ var međ myntkörfu en láta okkur hin sem tókum lán međ verđtryggingu sitja uppi međ okkar ?  Er ég sá eini sem man ţegar ég stóđ frammi fyrir ţví ađ velja í milli myntkörfu og verđtryggingar og valdi verđtrygginguna afţví hin voru svo áhćttusöm ? Eiga svo ţeir sem völdu ţađ ađ fá óverđtryggđ lán međ 3% vöxtum ?  Finnst ykkur ţetta virkilega sanngjarnt ?

Svenni (IP-tala skráđ) 5.7.2010 kl. 16:34

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála Svenna.

Ég held ađ ţađ séu margir sammála Svenna. En hinn hópurinn er einfaldlega hávćrari.

Sleggjan og Hvellurinn, 5.7.2010 kl. 16:36

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta er jafn óréttlátt, gengislánin og verđtryggingin, allir eiga ađ sjálfsögđu ađ fá leiđréttingu, en viđ getum ekki leyft ţeim ađ kveđa dóm hćstaréttar í kútinn.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.7.2010 kl. 16:44

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég var ekki ađ taka afstöđu međ eđa móti kröfum mótmćlenda, ađeins ađ ýta undir ađ ţetta tjánigaform yrđi meira notađ af Íslendingum ţegar ţeim ţćtti á sér brotiđ. Ţađ vantar mikiđ á ađ hér sé til einhver mótmćlahefđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2010 kl. 17:33

5 identicon

Er ekki Ísland bara ónýtt samfélag?  Sidleysid er algert.  Hvernig hefur svokalladi haestiréttur daemt í kvótakerfismálum? 

Sameign landsmanna er afhent útvöldum á silfurbakka.  Íslendingar láta thad yfir sig ganga.  Er einhver ad kvarta yfir thví?  Nei...og ástaedan er ad thjódin er heimsk.  

Thad verdur gaman ad sjá thegar verdhrun á fasteignum fer ad byrja fyrir alvöru.  Íslendingum er nákvaemlega sama um óréttlaeti á medan thad bitnar ekki á theim persónulega.

X (IP-tala skráđ) 5.7.2010 kl. 17:34

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hefur ćtíđ veriđ hérlendur siđur ađ láta allt yfir sig ganga, enda gengur pólitíkin algerlega út á ţá stađreynd.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2010 kl. 17:52

7 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

...

Ţetta reddast!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 5.7.2010 kl. 17:53

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vonandi, vonandi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2010 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband