Árborgar harakiri

Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ţví ađ Gunnar Birgisson verđi ráđinn sveitarstjóri Árborgar eđa annars sveitarfélags.   Ţađ jafngildir pólitísku harakiri ţeirra sveitarstjórnarfulltrúa sem ţađ gerđu.

 
mbl.is Gunnar til í slaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Ég las athugasemd ţína viđ ţessa frétt hér ađ neđan ţar sem ţú ert međ skáletrađa tilvitnun ađ ţví er virđist (getur ţó hvergi heimilda). 

Ţađ vćri nauđsynlegt Axel ţín vegna ef ţú gćtir fundiđ ţessari skáletruđu tilvitnun stađ í raunveruleikanum. Ef ţú getur ţađ ekki ţá ert ţú orđinn ber af ósannsögli og ódrengskap í umrćđunni um pólitíska andstćđinga ţína. Gćtir jafnvel lent í banni á blogginu. Lygaţvćttingur á ekki heima ţar segja ţeir Moggamenn sem hér ráđa ríkjum.

Óttar Felix Hauksson, 7.7.2010 kl. 16:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta innlegg ţitt Óttar, er ekki tilvísun í ţessa ţessa fćrslu og ég ćtla ekki ađ svara ţessu frekar hér, enda búinn ađ ţví HÉR og líka  HÉR .

Ţú ert farin ađ hljóma eins og rispuđ plata, settu eitthvađ annađ á fóninn elsku karlinn minn.

Megir ţú eiga góđan aftann. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2010 kl. 17:12

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Hvar er ţetta blessađa skáletur? Menn ćrast nú orđiđ af engu tilefni eins og Óttar Felix. En ţađ er trúlega ástandiđ. Í hvađa umbođi er hann ađ hóta til hćgri og vinstri.

Finnur Bárđarson, 7.7.2010 kl. 20:53

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú finnur ţađ HÉR, Finnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2010 kl. 21:38

5 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Jćja Axel, ţađ kom athugasemd frá Dexter Morgan um skáletriđ ţitt. Ţar er "ályktun" ţín orđin ađ "sönnun" fyrir honum. Ţarf frekar vitnanna viđ? Svona lágkúruskrif  hćfa varla góđum Skagstrendingi, eđa gera ţau ţađ? 

Óttar Felix Hauksson, 8.7.2010 kl. 13:32

6 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta var međ skugglegri skáletrunum sem ég hef séđ Axel :) En ef ţú hefur stafina bara beina eru ţá ekki allir sáttir ? Mér finnst bara skáletranir hćfa Skagstrendingum sem og öđrum.

Finnur Bárđarson, 8.7.2010 kl. 13:44

7 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

hvađ sem á undan er gengiđ ţá er ég nokkuđ viss um ađ Gunnar Birgisson gćti gert marga góđa hluti fyrir Bćjarfélagiđ Árborg eđa er ţađ Sveitarfélagiđ Árborg - en hvađ um ţađ ég tel ađ Gunnar kemur nokkuđ sterkur inn hér.........

kanski ţyndar sinnar virđi

Jón Snćbjörnsson, 8.7.2010 kl. 14:52

8 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţyngdar

Jón Snćbjörnsson, 8.7.2010 kl. 14:52

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já góđan daginn Óttar. Ţú meinar vćntanlega ţetta innlegg Dexters á blogg Björns Birgissonar;

"Mér hefur nú alltaf fundist Gunnar vera hálfgerđur skíthćll; en núna sannađi hann ađ ég hefđi haft rétt fyrir mér. Verđi Selfyssingum ađ góđu".

Hvernig getur ţú Óttar, lesiđ ţađ út úr innleggi Dexters ađ hann sé ađ stađfesta mitt "skáletur", en ekki hreinlega ţá stađreynd ađ Gunnar vćri ađ bođa liđhlaup úr Kópavogi?

Dexter er skemmtilegur og oft hnyttinn, en hvenćr fóru sjálfstćđismenn, sem ekki mega vamm sitt vita, ađ vitna í nafnlausrar heimildir. Ég veit ađ vísu ađ staksteinar og ritstjórnargreinar Moggans hafa nýlega tekiđ upp ţann ósiđ, en hver vill taka ţađ sér til fyrirmyndar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2010 kl. 15:02

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég tel Finnur, ađ hér eftir sér rétt ađ vera hreinn og beinn í skrifum, ekkert skáletur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2010 kl. 15:05

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Jón, ég get ómögulega hvernig séđ hvernig sjálfstćđismenn í Kópavogi geta rökstutt ţađ ađ Gunnar Birgisson sé góđur kostur fyrir Árborg ţegar ţeir hafa sjálfir sagt, međ skýrum hćtti, ađ ţeir vilji ekki sjá hann. 

En auđvitađ kann ađ vera ađ ţeir lofi hann nú og prísi í ţeirri von ađ ađrir freistist og ţeir losni ţannig viđ hann fyrir fullt og fast.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2010 kl. 15:12

12 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Kallinn er reynslubolti Axel hvađ svo sem hann gerđi eđa gerđi ekki í Kópavoginum síđustu árin - hann er kanski ekki sá besti en heldur ekki sá versti - hann ásamt félaga sínum á árum áđur tel ég ađ eigi drjúgan ef ekki allan ţátt í ađ Kópavogur er ţađ sem hann er í dag - tökum ekki af "mönnunum" ţađ ţakklćti sem ţeir eiga skiliđ

Jón Snćbjörnsson, 8.7.2010 kl. 15:18

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ eru spilltir "reynsluboltar" út um allt í stjórnkerfinu, sem ekki mega missa sín ađ eigin áliti, ţeir hafa ţá rétt fyrir sér og krafan um siđbót er ţá ađför ađ framförum og hagsćld.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2010 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband