Brosi bregđur fyrir

Ţađ er beinlínis móđgun viđ ţjóđina ađ Björn Valur Gíslason skuli fá ađ koma nálćgt starfshópi um endurskođun fiskveiđistjórnunnar, ef markmiđ hópsins á ađ vera ađ finna fćra leiđ til fyrningar á kvótanum og framkvćmd hennar.

Björn Valur er ekki talsmađur fyrningarleiđar ríkisstjórnarinnar,  enda er mađurinn ađeins í leyfi frá störfum sem stýrimađur og skipsstjóri, hjá einu stćrsta útgerđarfélagi landsins, međan hann gegnir ţingmennsku.

Björn Valur er ekki fulltrúi ţjóđarinnar í starfshópnum, hans persónulegu hagsmunir liggja í allt öđru en fyrningu kvótans, ţví makki hann ekki „rétt“ er starfiđ fokiđ og lokađ á starf um alla framtíđ innan LÍÚ mafíunnar. 

Hjá LÍÚ gleđjast gumar og tala um nýja nálgun, ţađ veit ekki á gott ţegar bregđur fyrir brosi á ţeim bćnum.

 
mbl.is Styttist í löndun endurskođunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.