Helvítis meinsemi og mannvonska

Hún var nöturleg fréttin í sjónvarpinu í kvöld um konuna sem býr í fjölbýli og ţarf ađ halda leiđsöguhund vegna fötlunar sinnar.

 

Konan hafđi fengiđ samţykki annarra íbúa í húsinu fyrir hundinum, en svo flytur nýr íbúi í húsiđ og ćtlar án skýringa ađ nýta sér ströngustu túlkun  laga til ađ flćma hundinn burt.

 

Ţetta  er ekkert annađ en helvítis meinsemi og mannvonska af verstu sort og hart ađ lög skuli bakka upp svona bjána.

 
mbl.is Vilja ekki leiđsöguhund í blokkinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólk sem svona gerir er viđbjóđur

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 19:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţarna er ég sko algjörlega sammála ţér...  Ađ mínu mati ćtti ekki ađ gilda sömu reglur um leiđsöguhunda og gilda um almennt dýrahald.

Jóhann Elíasson, 11.7.2010 kl. 19:27

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ísland er ađ verđa eitthvađ ógeđfelldasta samfélag sem ţekkist. Ég vil fá mynd af vikomandi

Finnur Bárđarson, 11.7.2010 kl. 19:57

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Skondin myndin af ţér.  Vona ađ hundamáliđ leysist.

Ásdís Sigurđardóttir, 11.7.2010 kl. 20:00

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er nöturlegt og hygg ađ viđkomandi myndi vilja, ţegar fram líđa stundir, ađ vera frćgur fyrir eitthvađ annađ en ţetta, svo vonandi sér hann ađ sér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 20:07

6 Smámynd: Finnur Bárđarson

Nafn og mynd takk !

Finnur Bárđarson, 11.7.2010 kl. 20:14

7 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Spurning hvort nýju íbúarnir vissu af vćntanlegum hundi ţegar ţeir keyptu íbúđina. Sé ţađ svo, verđur ađ leysa máliđ á ţann hátt ađ Svanhildur Anna hafi sigur.

Ég hvorki sá né heyrđi fréttina í fjölmiđlum og veit bara ţađ sem ég las á mbl.is

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 11.7.2010 kl. 20:21

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fréttin verđur ekki skilin öđruvísi Anna en hundurinn hafi veriđ komin á undan ţeim sem kvörtuđu. Ég efast samt um ađ ţađ breyti einhverju lagalega séđ.

Einhver sagđi ađ hundurinn vćri hjálpartćki en ekki hundur, ekki veit ég hvort ţađ telst svo.

En lög eđa ekki lög, skiptir ekki máli ţví svona gera menn ekki!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 20:46

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Finnur, nafn og mynd!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 20:47

10 identicon

Fólk getur veriđ međ slćmt ofnćmi fyrir hundum jafnvel ţó ţeir séu notađir sem hjálpartćki.

Lúkas (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 21:32

11 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Samkvćmt fjöleignahúsalögum skal amk. einn eiganda vera geđsjúkur. Ekki er hćgt ađ fá undantekningu á ţessari reglu.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 11.7.2010 kl. 21:48

12 Smámynd: Finnur Bárđarson

Til andskotans međ ţetta ofnmćmi ţitt Lúkas

Finnur Bárđarson, 11.7.2010 kl. 21:48

13 identicon

Ég lenti sjálf í svipuđu fyrir stuttu og ţá kynnti ég mér allt í sambandi viđ ţetta áđur en ég opnađi munninn,  sá strax ađ ég var ekki í neinum rétti međ minn kött og hélt mér ţví saman og fann annađ heimili fyrir köttinn.  

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1026428

Matthildur (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 21:51

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú getur treyst ţví Lúkas, ađ ţađ hefđi pottţétt veriđ tilgreint sem ástćđa vćri um slíkt ađ rćđa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 22:05

15 identicon

Ég er nú bara helvíti ánćgđur ađ fólk sem er á móti hundum hafi kjark til ađ setja sig upp á móti ţessum grátkór sem hundadýrkendur eru, algjörlega óháđ ţví hverjar ástćđurnar eru. Ţađ er mitt mat ađ almennt eru hundaeigendur einhverjir mestu dónar sem fyrirfinnast á ţessu skeri, sem t.d. láta ekki lög og reglur um hundahald vera ađ ţvćlast fyrir sér. Slíku atviki var t.d. hampađ á forsíđu fréttablađsins um daginn, rétt eins og ekkert vćri sjálfsagđara.

Kristinn (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 23:15

16 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţetta er nú meiri helvítis smásálin.

Mér er sama hvort ţetta er ofnćmi eđa ekki hjá viđkomandi, hundurinn fer rétt smáspotta á fyrstu hćđ, og persónulega finnst mér vandamál konunnar vega töluvert meira.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 11.7.2010 kl. 23:17

17 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţú vilt semsé setja hund (sem er ekkert annađ en verkfćri og hjálpartól), og blinda og heyrnaskertan eiganda hans í sama hóp og hundadýrkandi dóna?

Er ekki í lagi?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 11.7.2010 kl. 23:19

18 identicon

Kristinn, svo ţú ert bara helvíti ánćgđur međ ţetta?? Sýnir hversu mikinn kćrleika ţú berđ til náunga ţíns, ţeirra sem eru fatlađir.  Svona leiđsöguhundar geta gerbreytt lífi viđkomandi, ţeir hafa fariđ í gegnum mikla kennslu og abbast ekki upp á annađ fólk.  Fólk eins og ţú hugsar bara um sjálft sig og er bara helvíti ánćgt međ ađ fötluđ manneskja missi hundinn sinn.  Vonandi ţarft ţú aldrei á slíkri ađstođ ađ halda, ţađ segi ég bara.

Margrét S. (IP-tala skráđ) 11.7.2010 kl. 23:50

19 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei nú bar vel í veiđi, hann ef fundinn mađurinn sem fer eftir öllum reglum klippt og skoriđ.

Ţađ er eitt Kristinn ađ vera á móti hundum og annađ ađ svipta konu fatlađa konu hjálpartćki sínu. Ţađ gerir skömm viđkomandi ađeins meiri sé ţađ eina ástćđan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2010 kl. 23:54

20 identicon

ţeir sem eru á móti hundum og köttum er svo mikil lítilmenni og #*$# dónar sem skýla sér á bak viđ lögin án ţess ađ gefa upp nánari skýringar á hvers vegna ţeir vilji ekki hafa dýr nálćgt sér. 

Arndís b (IP-tala skráđ) 12.7.2010 kl. 00:57

21 identicon

Ţađ vćri nú ágćtt ef fólk kynni ađ lesa. Ţađ myndi eflaust fćkka einhverjum smásálarhjartaáföllum. Krumpađir moggabloggarar mega nú varla viđ meiru en komiđ er. En í sambandi viđ mína persónulegu skođun um lögbrot og níđingshćtti dýrahaldara á Íslandi, ţá varđar ađra ekkert um ástćđur ţess ađ ég hef mína tilteknu skođun. Ég hef fullan rétt á minni skođun. Ađ ţví sögđu ţykir mér til viđbótar fáránlega lítiđ tekiđ á ţessum níđingum sem láta ţessi dýr ganga laus um götur og strćti.

En um ţessa konu. Sé fötlun konunnar međ ţeim hćtti ađ hún geti ekki lifađ án hjálpartćkis hlýtur viđkomandi sveitafélag, í ţessu tilfelli Akranes, ađ taka á málunum ţ.a. hún geti lifađ sómasamlegu lífi og í samrćmi viđ sett lög. Hundurinn sem hjálpartćki er einskis virđi ef ađ ţađ er ekki búiđ ţannig um hlutina ađ dćmiđ gangi upp.

Ađ lokum. Fólk sem er á móti dýrahaldi annarra hefur fullan rétt á skođunum sínum og ţađ hefur lögin međ sér í ţví sambandi.

Kristinn (IP-tala skráđ) 12.7.2010 kl. 11:48

22 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Auđvitađ mátt ţú hafa ţína skođun Kristinn, skárra vćri ţađ nú. En ţađ er góđra manna siđur ađ sitja á strák sínum í svona málum og láta kyrrt liggja, ţótt mađur hafi "rétt" fyrir sér.

Ţađ ţarf ekki ađ opna nema annađ augađ til ađ sjá ađ ţörf konunnar fyrir hundinn er meiri en ţörf ţess pirrađa.

Svo er ţađ ekki réttlátt og afskaplega ólýđrćđislegt ađ hver og einn íbúi í fjölbýli hafi neitunarvald í ţessum málaflokki einum, ţegar sá sami verđur í öllum öđrum málum ađ beygja sig undir vilja einfalds meirihluta, jafnvel ţótt ţađ  skuldbindi hann upp á milljónir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.7.2010 kl. 14:48

23 identicon

Ţar er ég ósammála ţér Axel. Yfirgangur hundaeigenda og frekja mun halda áfram á međan ţögnin varir.

Ţá er ţađ líka spurning hvort ađrir ćttu ekki einfaldlega ađ "sitja á strák sínum" í ţessu máli. Ţađ er munur á ađ einfaldur meirihluti geti skuldbundiđ einstakling upp á milljónir og svo á ađ einfaldur meirihluti geti dregiđ einstakling til dauđa međ ţví ađ ţvinga upp á hann heilsuspillandi ađstćđum. 

Kristinn (IP-tala skráđ) 12.7.2010 kl. 19:16

24 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kristinn, ţú talar um ađ ţađ standi upp á Akraneskaupstađ ađ leysa málin. Hvađ er Akranes annađ en samfélag ţeirra sem ţar búa?

Er fatlađ fólk ađ ţínu mati ekki hluti samfélagsins? Nei ţú ţarft ekki ađ svara ţessu ég ţykist vita svariđ.

En er fötluđ kona,  međ hund sem hjálpartćki, ekki líka hluti samfélagsins?

Ef hún er ţađ ađ ţínu mati, afhverju telur ţú ţá ađ Akraneskaupstađur ćtti ađ sjá henni ţá fyrir einhverjum sérlausnum svo ţú ţurfir ekki ađ ţola návist hennar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.7.2010 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.