Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur til fangelsisvistar eftir stuld í Bónus
- Nota þyrlu til að setja upp búnað við Þríhnúkagíg
- Flóahreppur segir nei við Árborg
- Tólf þúsund íbúar fá 2.230 bílastæði
- Handtekinn gestur Englanna segist saklaus
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
Erlent
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Útrýmum áfengi – drekkum það allt!
12.7.2010 | 12:18
Það er bull að stjórnvöld á Íslandi hafi ekki stefnu í áfengismálum. Hér hefur verið óbreytt stefna í þeim málum í áratugi og gefist vel.
Áfengisstefnan er sáraeinföld og mjög skýr; halda skal bæði neyslu og verði áfengis í hæstu hæðum til að fylla í fjárlagagötin.
Þannig verður áfengisstefnan á Íslandi á meðan verðlagning á víni verður notuð sem hagstjórnartæki.
![]() |
Stefnulaus stjórnvöld í áfengismálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1028457
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ísland er eina kommúnistaríkið þar sem áfengi hefur hækkað um 75% á 2 árum.
Öll hin norðurlöndin hafa farið í þveröfuga átt enda áfengi álitið neysluvara í siðmennntuðum löndum.
Áfengi er t.d. ekki hættulegra en ostur sem er uppfullur af fitu og salti...
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 14:22
Sem tæki til að sporna við áfengisvanda eru verðhækkanir gagnslausar, þeir sem eru orðnir háðir víninu kaupa það hvað sem verðinu líður. Það eru helst þeir sem sjaldan og lítið nota vín, sem neyta sér um brjóstbirtuna sökum verðlagningarinnar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.7.2010 kl. 14:33
Fólk drekkur ekki minna, það bruggar og smyglar meira
Ari (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.