Réttindi og skyldur

rćkjur 2Fylgja úthlutuđum kvóta bara réttindi en engar skyldur? Telja útgerđarmenn ađ kvótinn, sem ţjóđin fćrir ţeim til afnota endurgjaldslaust, sé einungis ćtlađur til ađ ţjóna ţröngum hagsmunum ţeirra en ekki  ţörf ţjóđarbúsins í heild?

 

Kvótakerfiđ var fyrst og fremst hugsađ sem skiptingarađferđ á takmarkađri afkastagetu fiskistofnanna, en ekki sem bókhaldsbrellur og sjónhverfingar.

 

Hafi handhafar rćkjukvótans ekki áhuga á ađ veiđa kvótann og skila ţannig verđmćti hans í ţjóđarbúiđ, hafa ţeir ekkert međ hann ađ gera og sjálfsagt ađ gefa öđrum tćkifćriđ.

 

En vakni núna allt í einu vilji LÍÚ mafíunnar til ađ nýta  rćkjuna međ veiđum ţá er sá möguleiki ţeim auđvitađ opinn,  veiđarnar eru jú frjálsar.

 

Ef máliđ snýst um veđsetningar, ţá verđa útvegsmenn, rétt eins og ađrir sem verđa fyrir veđfalli, ađ leggja til ný veđ.

 

Ţeir ćttu ekki frekar en ađrir ađ geta veđsett ţađ sem ţeir eiga ekki.

 
mbl.is Talsvert fé bundiđ í rćkjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakka sannyrta grein sem lýsir afar vél kjarna málsins á hnitmiđađan hátt.

Ef pólitíkusar gćtu alment í störfum sínum tekiđ upplýstar og skeleggar ákvarđanir međ hag ţjóđar ađ leiđarljósi en ekki sérhagsmuni ţá vćri stađan allt önnur og betri í dag.

Kristján Sigurđsson (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 07:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Kristján.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.7.2010 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband