Gerir algóđur Guđ ţetta?

Ţeir hafa greinilega ekki mikiđ álit á guđi sínum ţessir menn.

Hefđi ekki algóđur guđ frekar látiđ gjósa ţar sem syndirnar voru drýgđar í stađ ţess ađ hella reiđi sinni yfir varnarlausa og vanmáttuga Íslendinga?  

Var Guđ kannski ađ refsa Kínverjum ţegar hann eyddi Sódómu og Gómorra?


mbl.is Gosiđ endurspeglađi reiđi Guđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Guđ? Er ţađ ekki bara einhver brandari?

Björn Birgisson, 23.7.2010 kl. 18:56

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Vođaleg léttúđ er í gangi á ţessum vef...Guđ brandari ?

Mađur verđur ađ kunna ađ lesa í symbólismann hjá herranum.

hilmar jónsson, 23.7.2010 kl. 19:13

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ţeir sem guđirnir elska deyja ungir. Ţá hlýtur hann ađ hata okkur gamlingjana.

Sveinn Elías Hansson, 23.7.2010 kl. 21:38

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vor Guđ vasast í ýmsu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.7.2010 kl. 07:26

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona vandamál hafa gjarnan veriđ afgreidd međ; "vegir Guđs eru órannsakanlegir". Amen.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2010 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband