Er síđasti vanvitinn er ekki fćddur?

Ţađ er hreint út sagt magnađ ađ skröksaga  14 ára barns áriđ 1858 skuli enn ţann dag í dag, 152 árum síđar, halda heilu ţjóđfélagi í helgreipum heimskunnar.  Ćtla mćtti ađ í öllu upplýsingaflóđi nútímans og  stórbćttri menntun ćtti fólk ađ hafa ţroska til sjá í gegnum svona bull.

En ţađ virđist engin skortur á vitleysingjum og auđtrúa einfeldningum  sem kjósa ađ taka skröksögur,  ímyndun og hindurvitni fram yfir heilbrigđa skynsemi og stađreyndir. Lćkningalindin sú arna hefur án efa sparađ frönskum skattgreiđendum ómćldar fjárhćđir og létt álaginu af heilbrigđiskerfinu.

Sćlir eru einfaldir og auđtrúa ţví slíkra er Guđsríki.


mbl.is Sprengjuhótun í helgum bć í Frakklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţetta er hreint fáránlegt, mađur skammast sín fyrir ađ vera af sömu dýrategund

DoctorE (IP-tala skráđ) 15.8.2010 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.