Er ţađ ekki yndislegt...

...ađ flokkur flokkanna, hinn mikilfenglegi Sjálfstćđisflokkur skuli fela sig á bakviđ Ingibjörgu Sólrúnu Gísldóttur í viđleitni sinni til ađ koma í veg fyrir ađ Árna Matt og Geir Haarde verđi stefnt fyrir landsdóm.

Ekki varđ annađ skiliđ af Bjarna Ben í kvöldfréttum útvarps ađ afstađa Sjálfstćđimanna réđist fyrst og fremst af velferđ Ingibjargar og hennar hagsmunum.

Hver tárast ekki yfir manngćskunni  og kćrleikanum?


mbl.is „Ekki traustvekjandi tillaga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

ţetta  er dapurlegt ţroskaleysi ţeirra sem hafa haft peningavöldin og kúgunar-ţvinguna á puttum ţrćla ţessa lands sem trúđu ţví ađ heiđarleiki vćri dyggđ!

Atvinnuleysi hefur veriđ lítiđ á Íslandi, en ţrćlahald gífurlega mikiđ og brýtur í bága viđ mannréttinda-stefnur heimsins!!! Ţrćlahald er ţegar fólk fćr ekki lífvćnleg laun fyrir erfiđisvinnuna sem ţeir slíta sér út fyrir. Kauplausu ţrćlarnir fá ekki einu sinni menntun fyrir börnin sín á bođlegan hátt, né pening fyrir mat til ađ halda heilsu? Hjálparstofnanir eiga ađ sinna ţví?

ţetta ćtti "einhverra hluta vegna"  Gylfi Arnbjörnsson ađ hafa einhverja hugmynd um? Hann fćr alla vega borgađ fyrir ađ  berjast fyrir heiđarlega, svikna og fátćka verkamenn? Og ţađ eru sveltandi fátćklingar sem borga honum laun fyrir ţađ starf sem hann á ađ sinna en sinnir ekki!

Og á međan hann sinnir ekki sínu starfi sem hann fćr borgađ fyrir, er hann besti vinur andstćđings verkalýđsins sem er Vilhjálmur Egilsson, bankastjóri Gildis-lífeyrissjósins sem arđrćnir verkalýđinn samviskulaust?

Er eitthvert gáfumenni sem getur útskýrt og réttlćtt ţetta fyrir mér og fleirum á skiljanlegan siđferđis-sanngjarnan hátt?

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 11.9.2010 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband