Til hamingju Ísland

Styttri og snubbóttari gerast ţćr ekki stórfréttirnar. Enn einu sinni er ţađ merkilegast viđ  Moggafrétt, sem látiđ er ósagt.

Ekkert  minnst Mogginn á forsöguna og ástćđur brotthvarfs Ţorgerđar af Alţingi. Ţá vék hún af ţingi ţví hún taldi ađ áframhaldandi seta hennar á ţingi gćti skađađ flokkinn, já takiđ eftir - skađađ Sjálfstćđisflokkinn – hennar óbreyttu orđ.

Ekkert minntist Mogginn á ţann skađa sem ţjóđin varđ fyrir. Ekki orđ um kúlulániđ sem ţau hjón sendu í innheimtu á ţjóđina.

Núna er ţađ mat Ţorgarđar ađ nćrvera hennar skađi ekki lengur Sjálfstćđisflokkinn ţess vegna snýr hún til baka, henni er sama ţó hún misbjóđi ţjóđinni og valdi henni skađa,

Til hamingju Ísland!

  
mbl.is Ţorgerđur sest aftur á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ minnast á ađ Ţorgerđur er kaţólikki.. ef kaţólikki brýtur af sér ţá ţarf hann/hún bara ađ spjalla viđ prestinn sinn.. og svo fara međ nokkrar Maríubćnir
Ađ auki er sjálfstćđisflokkur kristinn flokkur... Árni Jonsen sagđi einmitt ađ biblía vćri best til ađ ţvo hendur sínar :)

doctore (IP-tala skráđ) 13.9.2010 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.