Til hamingju Ísland

Styttri og snubbóttari gerast þær ekki stórfréttirnar. Enn einu sinni er það merkilegast við  Moggafrétt, sem látið er ósagt.

Ekkert  minnst Mogginn á forsöguna og ástæður brotthvarfs Þorgerðar af Alþingi. Þá vék hún af þingi því hún taldi að áframhaldandi seta hennar á þingi gæti skaðað flokkinn, já takið eftir - skaðað Sjálfstæðisflokkinn – hennar óbreyttu orð.

Ekkert minntist Mogginn á þann skaða sem þjóðin varð fyrir. Ekki orð um kúlulánið sem þau hjón sendu í innheimtu á þjóðina.

Núna er það mat Þorgarðar að nærvera hennar skaði ekki lengur Sjálfstæðisflokkinn þess vegna snýr hún til baka, henni er sama þó hún misbjóði þjóðinni og valdi henni skaða,

Til hamingju Ísland!

  
mbl.is Þorgerður sest aftur á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla að leyfa mér að minnast á að Þorgerður er kaþólikki.. ef kaþólikki brýtur af sér þá þarf hann/hún bara að spjalla við prestinn sinn.. og svo fara með nokkrar Maríubænir
Að auki er sjálfstæðisflokkur kristinn flokkur... Árni Jonsen sagði einmitt að biblía væri best til að þvo hendur sínar :)

doctore (IP-tala skráð) 13.9.2010 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.