Mörđur missir sig

Mörđur Árnason virđist ekki hafa  boriđ sitt barr eftir landsfrćga ţrćtuţćtti hans og Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 

Ţađ er engu líkara en hann hafi smitast af soranum úr Hannesi, ţví ţađ er sama á hverju Mörđur tekur, hann er alltaf öfugu megin á síđunni.

En líklegast verđur ađ telja skrif Marđar sem auma smjörklípu tilraun Samfylkingarinnar í ţeirri vonlausu viđleitni ađ forđa Ingibjörgu Sólrúnu og Björgvin G. Sigurđssyni frá stefnu fyrir landsdóm. 


mbl.is Mörđur: Hćttiđ vitleysunni og felliđ niđur ákćrur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćll ţú ert búin ađ ná ţessu.

Sigurđur Haraldsson, 19.9.2010 kl. 00:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ná hverju Sigurđur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.9.2010 kl. 00:59

3 identicon

Hvernig er vörn Marđar fyrir nímenningana veriđ smjörklípa Samfylkingar fyrir ISG.     Ţađ skil ég ekki - ţú fyrirgefur fattleysiđ en ég held ađ ţú sért "öfugu megin á blađinu".

ragnare (IP-tala skráđ) 19.9.2010 kl. 11:59

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

ragnare, ţú skilur ţá hvorki merkingu orđsins, eđa tilgang "smjörklípu".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.9.2010 kl. 13:20

5 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Axel nú ţví ađ ţegar alţingi nćr ekki ađ samţykkja ađ fyrrum ráđherrar verđi dregnir fyrir landsdóm ţá er ţađ augljóst ađ ekki verđur hćgt ađ sćkja ţessa níumenninga til saka ţví er ţađ eins og ţú segir í upphafi ađ Mörđur er ađ undirbúa jarđveginn ađ ţví sem koma skal!

Sigurđur Haraldsson, 19.9.2010 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband