Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hverju skilar Havró?
3.10.2010 | 12:06
Hverju hefur einn og hálfur milljarður, í rekstur Hafrannsóknarstofnunar, ár hvert, undanfarna tvo eða þrjá áratugi, skilað í uppbyggingu fiskistofnana?
Svarið er einfalt, nákvæmlega engu!
Ef það kostar stofnunina árlega einn og hálfan milljarð að ná engum árangri, hvað ætli kosti hana að ná árangri?
Bjarna Sæmundssyni verður lagt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þessi stofnun er fyrir sægreifana og klárt mál að ekki eru allar rannsóknir og upplýsingar uppi á borðum almennings.
GAZZI11, 3.10.2010 kl. 12:30
Þjóðinn verður að fara í stríð við Jón Bjarnason, hann verður að leifa
frjálsar handfæraveiðar, þá gætu þúsundir manna búið sér til góð störf.
50. TIL 60. frystitogarar ræna þjóðina lífsbjörginni með því að ryksuga
fiskimiðinn og skilja miðinn eftir í rúst (eyðimörk).
Hér fá þessi skip að veiða innanum smábátana á 12 mílum,
við verðum að senda þessi skip út fyrir 200 mílur, það gera frændur
okkar Færeyingar, þeir senda sína frystitogara á fjarlæg mið,
inn fyrir 200 mílur fá þeir ekki að koma.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 12:40
Ekki benda stöðugar niðurskurðar aflatillögur Havró til að þeir hafi sérstaklega hagsmuni sægreifanna í huga, GAZZI11.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 12:48
Aðalsteinn, ekki mæli ég gegn auknum handfæraveiðum. En þessi fyrstitogara mania, sem heltekur suma, að þeir beri ábyrgð á öllu sem miður fer, er órökstudd með öllu. Það er enginn munur á hefðbundnum togara og frystitogara.
Þú ættir að vita það að það er aðeins eitt veiðarfæri sem er alfarið bannað innan 12 mílna. Smábátar veiða almennt ekki með því veiðarfæri og geta því athafnað sig alveg upp í kálgarða, alveg togara frítt. Af hverju þurfa þeir þá að vera utan 12 mílna innan um togarana?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 12:56
Það væri spennandi að sjá þig rækta garðinn þinn, ef 2000. tonna
togari trollaði reglulega þar yfir, þér til fróðleiks Axel, smábátar veiða
alveg upp í kálgarða og út í ballarhaf. Það er ekki satt sem þú
segir, alveg togara frítt, það eru mjög öflugir litlir togarar á 4. mílum,
þar fyrir innan eru snurvoðarbátar upp í kálgörðum.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 13:40
Hefur þú verið á togara Aðalsteinn, eða það sem verra er, frystitogara? Er allur veiðiskapur, sem ekki er stundaður með krókum, skaðræði?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 14:06
Axel, þú lætur eins og lítið barn, fyrirgefðu, stórt frekt barn.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 14:25
Þú mættir gjarnan rökstyðja þessa fullyrðingu Aðalsteinn, fyrirgefðu banaskapinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 14:38
Skoðaðu færslu 6. þú svarar ekki # 5. legðu svo saman Axel minn.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 14:44
Hafrannsóknastofnunina á að leggja niður og selja allar eignir sem tilheyra þeirri stofnun. Með því sparast mikið fé. Þá á einnig að hætta öllum samskiftum við danska einkafyrirtækið ’ICES’.
Tryggvi Helgason, 3.10.2010 kl. 14:44
Hverju á ég að svara úr #5 Aðalsteinn, ég hef aldrei átt eða þekki neinn sem hefur átt garð sem 2000 tonna togari hefur farið yfir þannig að málið er mér gersamlega óþekkt. Hvað kallar þú litla togara sem fara upp að 4 mílum, ertu að meina dragnótina?
Togveiðar eru ekkert nýtt "vandamál" á Íslandsmiðum, útlend skip voru hér hundruðum saman, togarar voru þar í meirihluta, áratugum saman ásamt okkar skipum og fiskinum var mokað upp í ómældu magni.
Það er fyrst þegar við höfum rekið útlendingana út úr landhelginni sem vandamálin með fiskistofnana koma til. Og þá koma einfeldningarnir og kenna einni gerð skipa um allt saman, frystitogurunum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 15:01
Ég er ekki sammála því Tryggvi, að leggja niður Hafró. En stofnunin og starfshættina þarf að endurskoða.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 15:03
Axel minn, viðurkenndu nú, að þú ert að skaða fiskimiðinn,
það sjá þetta allir vitibornir menn.
Það er ekki út í bláinn, að Færeyingar halda sínum frystitogurum,
fyrir utan 2OO MÍLUR.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 15:13
Ég er tæplega að skaða nein fiskimið Aðalseinn, atvinnulaus smiðurinn.
Hver er munurinn, Aðalsteinn á togara og frystitogara?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2010 kl. 15:17
Axel, það er enginn munur, en það er búið að breyta svo til öllum
Íslenska togaraflotanum í frystitogara, svo, þegar ástandið er
svona, Þjóðinn með allt niðrum sig í skuldum, 15.000. atvinnulausir,
þorskur+ufsi+ýsa+karfi= 3OO.OOO.tonn samtals.
Þetta segir þér að það þarf að senda frystitogara hjörðina annað.
Gefa Þjóðinni frjálsar handfæra veiðar, svo fólkið geti bjargað sér.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 18:39
Frjálsar handfæraveiðar eru með innbyggða verndarstefnu gegn rányrkju.
Þegar fiskurinn hættir að gefa sig þá hvílir útgerðarmaðurinn veiðisvæðið.
Af því það borgar sig ekki að fara á sjó.
Árni Gunnarsson, 3.10.2010 kl. 21:09
Flottur, Árni minn.
Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.