Ögmundur, líttu þér nær drengur!

Það er sannarlega göfugt verkefni Ögmundur að berjast fyrir því að einn fangi verði látinn laus úr fangelsi í Kína.

En það mál þolir alveg smá bið, margt annað er meira aðkallandi. Þó ekki væri annað en að ganga í það verk að íslenskur almenningur verði látinn laus úr þeim skuldafjötrum sem honum var komið í af misvitrum stjórn- málamönnum og glæpahyski undir þeirra vernd.

Byrjaðu á því Ömmi að frelsa þína eigin þjóð áður en þú ferð erlendis, í krossferðir.


mbl.is Ögmundur: „Látið Liu Xiaobo lausan“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta mun koma hjá honum!  Hann veit, eins og Lao Tse og Cong Fusi (Confusius) að þúsund mílna ferð hefst á einu skrefi.......til Kína! 

Smári (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.