Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Það er vandlifað.
20.10.2010 | 14:14
Það er eðlilegt og sjálfsagt að vernda gömul hús og halda þeim við, svo lengi sem eitthvert vit er í því. En það má ekki verða að einhverri þráhyggju sem gengur út yfir alla skynsemi. Þegar húsin á horni Lækjargötu og Austurstrætis eyðilögðust í eldi var þeirra sögu lokið, hversu sárt sem það kann að hafa verið. Þau verða ekki kölluð til baka með því að byggja ný hús með sama útliti. Það verður aldrei annað en léleg fölsun.
Talað er um að áríðandi sé að viðhalda götumyndinni óbreyttri. Hvaða götumynd? 19. aldar götu myndinni sem löngu var búið að eyðileggja með nútíma byggingum, þannig að fúaspýturnar sem brunnu voru eins og skrattinn úr sauðaleggnum í þeirri götumynd. Er það sú hryggðarmynd sem menn héldu í dauðahaldi?
Við erum undarlegir Íslendingar, sumir vilja ekki virkja í núinu því orkuna á að geyma ónotaða til framtíðar fyrir ókomnar kynslóðir. En þegar kemur að byggingum vilja þeir sömu ekki byggja þær í núinu þannig að þær henti tíð og tíma og framtíðinni, heldur skal byggja þær með útliti og þörfum fortíðar.
Tekin í notkun næsta vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Já. Hér byr stórskrýtin þjóð.
Hamarinn, 20.10.2010 kl. 21:55
Heldur betur
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2010 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.