Íslendingar eru eftirsóttur vinnukraftur.

Ţađ kemur ekki á óvart ađ lćknar sćki utan í leit ađ atvinnu enda eru ţeir eru ekki einir um ţađ. Ţeir eru ađeins lítill hluti af öllum ţeim fjölda fólks sem hefur undanfarin misseri ţurft ađ fara utan í leit ađ lífsviđurvćri. Íslendingar eiga auđvelt međ ađ fá vinnu erlendis enda vel kynntur og eftirsóttur vinnukraftur.

Ein er sú stétt manna sem lítiđ reynir fyrir sér eftir vinnu erlendis, ţađ er stjórnmálastéttin. Ţađ virđist af einhverjum ástćđum vera minni en engin eftirspurn erlendis eftir notuđum íslenskum stjórnmálamönnum.  

Hvernig ćtli ađ standi á ţví?

 
mbl.is Lćknarnir leita til útlanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Um er ađ rćđa yfirmáta góđa fćrslu og hafđu ţakkir fyrir ţví ađ ţađ er allt of mikiđ til í ţessu hjá ŢérEn skođađu sendiráđinn ţau eru full af fyrrverandi pólitíkusum ţađ er á hreinu! Spillingarviđbjóđur!

Sigurđur Haraldsson, 27.10.2010 kl. 08:17

2 identicon

Hvađ ţađ yrđi yndislegt líf ef viđ gćtum leigt út eins og 58 stjórnmálamenn í varanlega vinnu erlendis. Gćtum líka látiđ frá okkur helling af stjórnarmönnum lífeyrirsjóđa og kafkeyrđra fyrirtćkja. P.S. UMSÓKNIR SENDIST TIL............ 

ullarinn (IP-tala skráđ) 27.10.2010 kl. 08:32

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Jćja Axel ! segđu ţađ, allavega ekki á vesturlöndum, en kannski gćtu "hćfileikar" íslenskra stjórnmálamanna átt upp á pallborđiđ í einhverjum öđrum heimshlutum.

En hvađ varđar ţessa setningu hjá ţér "Íslendingar eiga auđvelt međ ađ fá vinnu erlendis enda vel kynntur og eftirsóttur vinnukraftur" get ég ekki annađ en tekiđ ađeins af henni ţennann "alhćfingar" tón sem er ađ mörgu leyti byggđur á eldgamalli "mítu".

Íslendingar eiga sćmilega auđvelt ađ komast í sambönd og vinnu hjá nánustu frćndţjóđum (norđurlöndunum) en fer ţó mikiđ eftir tegund starfa og hvađ fólk kann og hefur lćrt, en ekki í forgang fram fyrir sína eigin íbúa, en verđa svo jafnt og ađrir ađ standa sig, svona er ţetta bara, ţegar viđ komum útfyrir norđurlöndin ţyngist róđurinn verulega og ţá ekki síst vegna skorts á málakunnáttu, ţađ er ekki alltaf nóg ađ vera "mellufćr".

En mér líkađi samlíking hjá ţér hvađ varđar lćknana og pólítíkusuna ;)

MBKV

KH

Kristján Hilmarsson, 27.10.2010 kl. 09:19

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin félagar og ykkar ágćtu innlegg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.10.2010 kl. 09:47

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Vissulega er slćmt ađ missa lćkna úr landi - ţađ er líka önnur stétt sem viđ verđum ađ fara ađ líta til og halda í landinu - ţađ eru hjúkrunarfrćđingar.

Í dag starfa hundruđir hjúkrunarfrćđinga erlendis. og fer fjölgandi.

Hvernig ástandiđ er hjá sjúkraliđum veit ég ekki.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.10.2010 kl. 10:50

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Flott grein Axel!

Bergljót Gunnarsdóttir, 27.10.2010 kl. 11:03

7 Smámynd: hilmar  jónsson

Er ekki líka alltaf bússandi eftirspurn erlendis eftir óskeikulum seđlabankastjórum eđa öđrum snarhuga bankastjórum.?..

hilmar jónsson, 27.10.2010 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband