Ég biđ Morgunblađiđ afsökunar á ađ hafa haft rétt fyrir mér.

Ég skrifađi blogg fyrr í dag kl. 13.31 ađ Mbl.is hefđi ekki áhuga á ađ birta frétt um sóđalega ađkomu Íslands ađ Íraksstríđinu fyrir tilverknađ Davíđs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar.  

Morgunblađiđ stađfesti ţessa skođun mína međ ţví ađ birta kl. 14.16 frétt um máliđ og hafa  fjarlćgt hana af  forsíđunni  12 mínútum síđar. 

Ég biđ ţví blađiđ og vammlausan ritstjórann afsökunar á ađ hafa gefiđ í skyn ađ blađiđ reyndi ađ fela sannleikann.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđur

Ásdís Sigurđardóttir, 11.11.2010 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.