Er Íslendingar undirlćgjur?

Öll Íslenska ţjóđin, hvar sem menn í flokk skipast, hlýtur ađ fylkja sér ađ baki utanríkisráđherra í fordćmingu á ţessari ađför Bandarískra stjórnvalda ađ friđhelgi Íslenskra alţingismanna svo ekki sé talađ um árásina á tjáningarfrelsiđ og heilaga skyldu allra borgara ađ gera sitt til ađ sporna viđ lögbrotum og glćpum.

En svo undarlega sem ţađ hljómar ţá hafa heyrst  mjóróma raddir hér innanlands ađ áđur en utanríkisráđherrann derri sig, skuldi hann fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna og ţjóđ hennar, í heild sinni, afsökunarbeiđni fyrir ađ hafa ekki sjálfkrafa nćlt á dömuna Fálkaorđunni fyrir ţađ eitt ađ hafa heiđrađ landiđ međ nćrveru sinn viđ starfslok hennar  hér á landi.

Er hćgt, í skítlegu undirlćgjuhćtti, ađ leggjast lćgra?


mbl.is Sendiherrann kallađur á fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţegar ţú vitnar í ađra bloggara ćttir ţú ađ venja ţig á ađ gera ţeim ekki upp skođanir og helst af öllu ađ segja satt.

Axel Jóhann Axelsson, 8.1.2011 kl. 21:10

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ var misfariđ međ nafni?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.1.2011 kl. 21:18

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Sjallar eru og verđa rassakyssarar Bandaríkjamanna nr 1. sama hvađ á gengur.

Auđvitađ á ađ kalla sendiherrann fyrir og lesa honum strangann pistil, og svei mér ef Össur er ekki ágćtur í ţađ.

Ţetta er ólíđandi yfirgangur, en sem betur fer er heimsbyggđin smátt og smátt ađ átta sig á ţví hvers yfirgangur, grćđgi og fordómar hafa ávalt ráđiđ för í stjórnarháttum USA. 

hilmar jónsson, 8.1.2011 kl. 21:22

4 identicon

Heill og sćll jafnan; Axel Jóhann - og; ađrir gestir ţínir, jafnframt !

Axel Jóhann Axelsson !

Gćttu ţess; ađ hlaupa ekki, fram úr sjálfum ţér, ágćti drengur - séu orđ ţín ćtluđ; til varna, fyrir Bandarísku heimsvaldasinnana.

Og; Hilmar Jónsson !

Gleym ţú ekki; I. attaníossum Bandaríkjamanna / Evrópusambandi gömlu nýlendu hryđjuverka ríkjanna. Ekki; eru til eftirbreytni, ţeirra starfshćttir, um veröldu víđa - frekar; en ţeirra Bandarísku, ágćti drengur.

Međ; hinum ágćtustu kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.1.2011 kl. 21:35

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Nafni, ţađ er langbest fyrir lesendur síđu ţinnar ađ stađfesta sjálfir ósannindin sem ţú ferđ međ í ţessari fćrslu ţinni.  Ţađ er greinilegt ađ ţú ert ađ vísa í ŢESSA bloggfćrslu mína og ţar geta allir séđ ađ hvergi er fariđ međ rétt mál af ţinni hálfu um ţađ sem ţar er sagt.

"Er hćgt, í skítlegu undirlćgjuhćtti, ađ leggjast lćgra?"

 

Axel Jóhann Axelsson, 8.1.2011 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.