Áfram Ísland, ekkert annað er í boði!

Frábær leikur, en nú er um að gera að liðið haldi sér á jörðunni og ofmetnist ekki, eins og viljað hefur brenna við.

Liðið sýndi í leiknum gegn Brasilíu að það hefur þá breidd að sigur er ekki bundin við þátttöku Ólafs Stefánssonar, besta hamboltamanns heims fyrr og síðar. Það eru gleðitíðindi í sjálfu sér, þótt enginn fagni því að Ólafur sé utan vallar.

En hvernig sem mótið fer þá koma strákarnir heim sem sigurvegar og verða aldrei annað en strákarnir okkar.  Annað verður aldrei í  boði.

Áfram Ísland!

 

 


mbl.is Þarf bara að hlaupa fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Falleg færsla. Sérstaklega setningin: Íslandi allt!

Björn Birgisson, 15.1.2011 kl. 23:20

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir það Björn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2011 kl. 23:27

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Björn, það er engin setning hjá Axeli þar sem segir " Íslandi allt" ??

Guðmundur Júlíusson, 16.1.2011 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.