Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Íslandsmethafinn í skuldsetningu bćjarfélags, veitir fjármálaráđgjöf!
18.1.2011 | 23:53
Jćja vill Árni bćjó í Reykjanesbć selja ríkinu ţessa mikilvćgu framtíđartekjulind bćjarins, sem svo var kölluđ í rökstuđningi međ sölunni á HS-Orku og átti ađ vera bćjarfélaginu bjargrćđi og ţvílík lyftistöng inn í framtíđina.
Ţađ hefur ađ stórum hluta gleymst, segir Árni, ađ í umrćđunni um HS orku og Magma ađ bćjarfélagiđ fái ríkulegt auđlindagjald ađ ţeim auđlindum sem Magma fékk yfirráđ yfir til 65 ára međ möguleika á framlengingu um 65 ár, ţegar félagiđ keypti HS orku. Ţá skapi orkan mörg hundruđ vel launuđ störf hérlendis.
Skapađi orkan fyrst störf hér á landi eftir ađ hún var véluđ í eign útlendinga? Ţađ er vćgast sagt undarlegt ađ Árni, ţessi Íslandsmethafi í skuldsetningu bćjarfélags og eignaeyđingu ţess, skuli dirfast ađ koma upp á dekk og ćtla ađ veita ríkinu fjármála- og eignastýringaráđgjöf.
Vill Árni virkilega selja ríkinu ţessa mikilvćgu tekjulind Reykjanesbćjar? Ţessi örvćnting bćjarstjórans bendir sterklega til ađ stađa bćjarfélagsins sé langtum verri en fram ađ ţessu hefur veriđ upplýst.
![]() |
Semji beint viđ HS orku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.1.2011 kl. 00:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1027984
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hva, passar ekki leigan til ad dekka laun og launatengd gjřld fyrir, bćjarstjorann sjalfan. Hvad er ta verid ad kvarta.
Larus (IP-tala skráđ) 19.1.2011 kl. 05:47
er ekkert hćgt ađ gera viđ glćpamenn annađ en ađ ţeir fái meiri laun,er sukkiđ endalaust.
gisli (IP-tala skráđ) 19.1.2011 kl. 08:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.