Ótrúleg stađa

Atlantis-Space-Shuttle-00Ţađ hefđi einhvern tíman ţótt geggjuđ tilgáta ef ekki klár vísindaskáldskapur, hefđi ţví veriđ haldiđ fram fyrir nokkrum árum, ađ sá tími rynni upp ađ Bandaríkjamenn yrđu algerlega upp á Rússa komnir međ mannađar geimferđir.

En svo undarlega sem ţađ hljómar verđur ţađ samt stađreynd ţegar geimferjan Atlantis lýkur sinni síđustu ferđ í júní.  Endeavour fer sína lokaferđ í apríl, en Discovery, sem er 27 ára gömul, er núna í sinni 39. og síđustu ferđ, áćtlađ er ađ hún lendi eftir nćstu helgi.

Eftir ţađ eru Bandaríkjamenn algerlega háđir Rússum međ mannflutninga til og frá  alţjóđageimstöđinni(ISS).

Bandaríkjamenn smíđuđu samtals sex geimferjur. Auk hinna ţriggja fyrrtöldu var frumgerđin Enterprice, henni var aldrei skotiđ á loft, hún var ađeins notuđ til prófana. Hinar tvćr voru Challenger, sem sprakk skömmu eftir flugtak áriđ 1986 og  Columbia sem brann upp á leiđinni inn í gufuhvolfiđ áriđ 2003.  Ţćr fórust báđar međ manni og mús, samtals  14 mönnum. 


mbl.is Eiga ekki ađ óttast opinn geimferđamarkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.