Aumt er það í Svíþjóð, en aumara hér

Aðeins þriggja ára fangelsi  fær þessi sænski viðbjóður fyrir ítrekaða misnotkun á fimm ára stúlku, sem konunni hans, dagmömmunni, var treyst fyrir.  Mann fýlan var að auki dæmd til að greiða fórnarlambinu 130.000 sænskar krónur í skaðabætur, eða 2.370.000,- íslenskar!

Þótt þessi sænski skíthæll sleppi býsna vel hefði hagur hans verið enn betur tryggður hefði hann brotið af sér hér á landi, því íslenska dómskerfið hefði talið dóm hans hæfilegan eitt til tvö ár, með lausn eftir níu til 18 mánuði og dæmt hann til greiðslu einhverra örfárra hundrað kalla, ef misnotkunin hefði á annað borð verið metin til fjár.

Aumir eru Sænskir, en í við tökum þeim fram í þessu sem öðru, enda í hverju skerum við Íslendingar okkur ekki úr?


mbl.is Misnotaði barn sem var í pössun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband