Hver á peningana?

Ţess er krafist af saksóknara ađ Baldur Guđlaugsson fyrrverandi ráđuneytisstjóri verđi dćmdur til tveggja ára fangelsis fyrir innherjasvik og ađ „hagnađur“ hans  af sölu hlutabréfa hans í Landsbankanum rétt fyrir fall bankanna, samtals  192 milljónir verđi gerđar upptćkar.

Flest sem fyrir almenningsjónir hefur komiđ í ţessu máli bendir til ađ Baldur sé sekari en andskotinn, og hafi á sviksamlegan hátt selt ţriđja ađila hlutabréf sín í Landsbankanum, sem Baldur vissi manna best ađ vćri ađ falla.

En halló, halló, halló, getur ríkiđ gert söluţýfiđ upptćkt, dćmt durginn í tukthús en stungiđ ţýfinu í ríkiskassann og sagt málinu sé ţar međ lokiđ?

Ef sannađ ţykir fyrir dómi ađ Baldur hafi međ sviksamlegum hćtti blekkt ţriđja ađila til kaupanna, ber ţeim ađila ţá ekki bćđi siđferđislega og réttarfarslega ađ fá svikin bćtt og sína peninga til baka eđa getur ríkiđ hirt peningana, rétt si svona og látiđ svikna kaupandann ţannig borga sekt Baldurs?

Ég bara spyr!


mbl.is Krefst tveggja ára fangelsis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, ekki bara ţađ, heldur hefur Skattmann líklega nú ţegar tekiđ vćna sneiđ af söluhagnađi bréfanna hans Baldurs.

Skattmann er ţannig hannađur ađ hann tapar aldrei 

Kolbrún Hilmars, 14.3.2011 kl. 21:58

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ţegar Steingrímur er sáttur viđ ofurlaun Bankastj´ora ţví hann getur sett á ţá ofurskatta- og ţá alla sem ţrćla fyrir sínum launum líka - er líklegt ađ brengluđ siđferđiskennd ţessara stjórnenda her fari ađ skila ser í ađ viđ munum sitja í skuldafangelsi og ánauđ ţađ sem eftir er  og börn okkar lika.

Erla Magna Alexandersdóttir, 14.3.2011 kl. 23:24

3 identicon

Mér skilst ađ í USA ( og etv í fleiri löndum ) megi fólk í hans stöđu ekki eiga svona hlutabréf ţannig ađ...  vantađi ekki svona álíka löggjöf hérna ?  200 millj  var ţađ ekki verđ á 2 góđum einbýlishúsum fyrir ca 4 árum ?  Er nokkuđ óeđlilegt ađ mađur reyni ađ bjarga ţví sem ađ mađur er búinn ađ reyna ađ nurla, spá og spekúlera hálfa ćvina ađ halda í ? En hvađ ef hann hefur veriđ í einhverju félagi og fengiđ upplýsingar ţađan ?

eyjaskeggi (IP-tala skráđ) 15.3.2011 kl. 04:43

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ gildir einu Kolbrún hverjir stýra skattmann hann fćr sitt en helsti munurinn á hćgri og vinstri skattmann er hvort hann sćkir skattana í gildari tekjendann eđa ţann grennri.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.3.2011 kl. 08:25

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hélt Erla, ađ Steingrímur hefđi einmitt sagst afar ósáttur viđ ţessi ofurlaun og nefnt ofurskattana einmitt sem mótvćgi í ţví sambandi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.3.2011 kl. 08:29

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

eyjaskeggi, tveir menn, sem ég man ekki nöfnin á í augnablikinu, sem voru í svipađri stöđu og Baldur og bjuggu yfir sömu upplýsingum og hann, sögđu fyrir réttinum ađ ţeir hefđu ekki taliđ sig geta selt sín hlutabréf í bönkunum, ţví ţađ hefđi veriđ klárt lögbrot. Baldur hinsvegar valdi aurinn umfram ćruna, hvort ţađ er eđlilegt eđa ekki verđur hver ađ meta fyrir sig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.3.2011 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband