Hugsanlega er svindlađ á okkur, en viđ megum ekki vita hverjir gera ţađ

Í rassíu sem Neytendastofa gerđi til ađ kanna vigtar reyndust 6 af 14 fiskbúđum og 10 af 19 matvćlaframleiđendum vera međ vogir sem ekki voru eins og til er ćtlast. Hjá ţessum tveim greinum voru 42,9%  og 52,6% međ ógildar vogir. Ađrar ađilar sem voru skođađir stóđu sig mun betur.

vogHagsmuni hverra er Neytendastofa ađ gćta ţegar svona rassíur eru gerđar? Hagsmuni neytenda, dettur manni helst í hug.

En, ef svo er, af hverju liggur Neytendastofa á ţví eins og ríkisleyndarmáli hverjir ţessir bjálfar eru? Ég hefđi haldiđ ađ hagur neytenda vćri ekki hvađ síst fólgin í ţví ađ geta varađ sig á ţeim sem hafa hugsanlega rangt viđ í viđskiptum.  

Ekki er nokkur vafi á ţví ađ svörtu sauđirnir myndu passa betur ađ hafa ţessa hluti í lagi, vćru neytendur upplýstir um hverjir ţeir eru.

„Mćldu rétt strákur“  er greinilega enn í fullu gildi.

Minni á könnunina hér til vinstri.


mbl.is Víđa pottur brotinn í vigtun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.