Undarleg hagfræði

Ef marka má Kristján Möller þá er nóg að tilgreina einhverjar upphæðir í Samgönguáætlun þá verða fjármunirnir sjálfkrafa til, þótt þeirra hafi hvorki verið aflað eða ákveðið hvernig það verði gert.

Heimilin gætu notað sér þessa hagfræði, gert áætlun um greiðslu skulda og þá þarf ekki að hafa meiri áhyggjur af þeim.


mbl.is Undrast ummæli Ögmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband