Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
- Aldís Amah međ hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viđskipti
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
- Óttast ađ fólk fari aftur ađ eyđa peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigiđ fé er dýrasta fjármögnunin
- Skođa skráningu á Norđurlöndum
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hetjan og ofurmenniđ Pútín
10.8.2011 | 17:05
Ţađ er međ öllu óvíst ađ Pútín hafi svo mikiđ sem snert ţennan fjársjóđ ţó fundur hans sé honum eignađur. Ţađ virđist lögmál í söguritun ađ yfirmönnum og leiđtogum séu eignuđ verk undirmanna sinna.
Ţađ var m.a. fullyrt í minni mannkynssögu ađ Ferdinand Magellan hefđi fyrstur manna siglt í kringum hnöttinn. Ţó var sú stađreynd öllum kunn ađ Magellan komst ekki nema hálfa leiđina áđur en hann bar beinin. Siglinguna klárađu síđan ţeir sem eftir lifđu af upphaflegri áhöfn, ţeir urđu fyrstir til ađ sigla hringinn, en ţeirra er í engu getiđ.
Ef spurt var: Hver sigldi fyrstur kringum hnöttinn? Ţá hefđu öll svör önnur en Magellan veriđ röng.
Hver kleif fyrstur Mount Everest? Svariđ viđ ţeirri spurningu var áratugum saman ofur einfalt: Edmund Hillary. Punktur. Ţađ er ekki fyrr en á seinustu árum sem ţess hefur veriđ getiđ ađ í för međ Hillary var sjerpinn Tenzing Norgay. Norgay var lengi vel ekki nefndur á nafn, hann var ađeins leiđsögumađur , ekki hvítur, hann taldist ekki međ.
Hvor ţeirra snerti tindinn fyrstur hefur held ég aldrei veriđ opinberađ en ţađ er sjálfsögđu eignađ Hillary, ennţá.
Pútín finnur fjársjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Áttu ekki bol međ mynd af Pútin framanná??
Björn Jónsson, 10.8.2011 kl. 20:25
Ţetta er rangt hjá ţér međ Tenzing Norgay. Ţađ er viđurkennt ađ Tenzing var á undan á tindinn og hjálpađi Hillary síđasta spölinn. Fjársjóđurinn sem Pútín á ađ hafa fundiđ minnir mig á frćgt langsund sem Mao formađur á ađ hafa afrekađ.
Sćmundur Bjarnason, 10.8.2011 kl. 20:27
Nei Björn ég á engan slíkan bol og hef ekki í hyggju ađ breyta ţví.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2011 kl. 21:17
Takk fyrir ţessar upplýsingar Sćmundur. Ţetta er ţá enn ein sögufölsunin.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2011 kl. 21:19
Ég er ađ lesa bók sem heitir Rússland Pútíns og er skrifuđ af Önnu Politkovskaja sem var myrt fyrir utan heimili sitt. Ég held ađ ţađ sé ekki hćgt ađ treysta neinu orđi sem kemur frá Kreml eđa ţá öđrum valdhöfum í heiminum.
Hilmar Ţór Óskarsson (IP-tala skráđ) 10.8.2011 kl. 21:31
http://www.youtube.com/watch?v=XZn8BElFOf8&feature=player_embedded
Allt í lagi ađ skođa fleiri hliđar hjá Putin.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 10.8.2011 kl. 22:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.