Ræsisrotturnar skríða úr felum

Það er sorglegur ræfildómur að geta ekki komið aumum skoðunum sínum á framfæri nema með skemmdarverkum. Neðsta þrepið í þeim aumingjadómi eru nasista nagdýrin sem ráðast, í skjóli myrkurs með hatrið að vopni, á minnisvarða og bautasteina.

Sér í lagi minnisvarða sem öðrum þræði fremur er ætlað að um minna okkur á illvirki liðina tíma og tilgangsleysi trúarlegs haturs og ofbeldis og forða okkur frá því að endurtaka skelfileg mistök fortíðar.

  


mbl.is Máluðu hakakross á minnisvarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það er sorglegt þegar fólk lætur hatrið ná yfirhöndinni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2011 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband