Af hverju....

....hefur Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ekki brugđist,  međ afgerandi hćtti, viđ ţessari íhlutun Bandaríkjaforseta í Íslensk innanríkismál? T.d. međ ţví ađ kalla, tímabundiđ,  sendiherra okkar í Bandaríkjunum heim „til skrafs og ráđagerđa“ eins og ţađ er kallađ.

En ţađ er broslegt ađ sjá einstaka ţingmenn Sjálfstćđisflokksins draga tunguna á sér út úr endaţarmi Bandaríkjanna, eitt augnablik,  til ađ lýsa yfir einhverri gervivandlćtingu. Ekki ţarf ađ óttast ađ ţeir komi tungunni ekki aftur í „hlýjuna“ áđur en slćr ađ henni.

  

 


mbl.is Ekki grundvöllur fyrir ađgerđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Axel  minn, Össur hefur ekkert á sinni könnu ţessa dagana annađ en ađ ţröngva okkur inn í ESB.  Sorry minn kćri, en svona er ţetta bara.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2011 kl. 21:55

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Ertu ađ tala um Össur af Glapi ?

hilmar jónsson, 16.9.2011 kl. 22:07

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Össur rćfillinn (má nota ţetta orđ?) er nú ekki svo upptekinn ađ hann geti ekki faliđ einhverjum í ráđuneytinu ađ taka upp símann og bođađa sendiherrann heim.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.9.2011 kl. 22:31

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Nei ţetta var nú létt rugl hjá mér. Jú auđvitađ ćtti Össur ađ bregđast viđ og í raun skrítiđ svona í ljósi ţess hve ljóssćkinn hann er ađ ekkert skuli hafa heyrst frá honum um máliđ.

hilmar jónsson, 16.9.2011 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband