Verulega dapurlegur framagosi

Ţađ er broslegt ađ heyra fjarvistakóng Alţingis tala um kosningar til ađ endurnýja ţingmanns umbođ sitt.

Honum vćri nćr ađ mćta betur í vinnuna áđur en hann fer fram á ţađ viđ ţjóđina ađ endurnýja núverandi ráđningarsamning.

Á ţessu kjörtímabili kemst enginn ţingmađur međ tćrnar ţar sem lýđsskrumarinn Atli hefur hćlana í fjarvistum frá ţingstörfum.

Hann hefur öđrum hnöppum og mikilvćgari ađ hneppa en hanga á ţinginu.


mbl.is Vill kosningar undir eins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Atli hefur víst ađal tekjur sínar af innheimtustarfsemi gagnvart skuldurum. Ţingmannsstarfiđ er ţví aukadjobb hjá honum og ţví ekki skrítiđ ađ hann sé fjarvistarkóngur.

Sveinn R. Pálsson, 1.10.2011 kl. 18:48

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Atli fór á taugum sl vetur á ţinginu. hefur ekki boriđ sitt barr síđan.

Velur klassísku leiđina sem hann telur skila sér reisn:...Lýđskrum.

hilmar jónsson, 1.10.2011 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband