Ţegar menn týna sjálfum sér

Ţađ bregst ekki ađ varla hefur veriđ hringt út til rjúpnaveiđa ţegar björgunar- sveitir hafa veriđ kallađar út til ađ tína upp rjúpnaskyttur, sem hafa gersam- lega týnt sjálfum sér viđ rjúpnaleitina.

Lausnin á ţessu árvissa vandamáli er auđvitađ, ađ sú kvöđ fylgi hverju veiđileyfi, ađ fullţjálfađur björgunarsveitarmađur fylgi rjúpnaskyttunni hvert fótmál viđ veiđarnar.

Björgunarsveitarmađurinn getur ţá, í stađ ţess ađ leita ađ rjúpnaskyttunni, leitađ ađ rjúpu fyrir veiđimanninn og leitt hann ađ bráđinni og síđan heilan heim á eftir.

  


mbl.is Rjúpnaskyttur í vandrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorvaldur Guđmundsson

Ţá er rjúpnaskyttutímabiliđ hafiđ hjá björgunarsveitunum.

Ţorvaldur Guđmundsson, 29.10.2011 kl. 09:56

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo sannarlega, svo sannarlega.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.