Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Turtildúfan fellir skrautfjaðrirnar
2.3.2012 | 13:12
Þær eru byrjaðar að falla af skrautfjaðrir Lilju Mósesdóttur og ekki við öðru að búast. Ekki er þó við neinu fjaðrafoki búist, til þess eru fjaðrirnar of fáar. Þessi kona hefur ekki rekist í samstarfi við annað fólk fram að þessu og bjánaleg bjartsýni að ætla að á því yrði breyting.
Raunar sækir Lilja vinsældir sínar lítt til fólks sem gætu hugsað sér að kjósa þennan froðuflokk hennar heldur mestmegnis til Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna, sem lofað hafa og hampað rýjunni í þeim tilgangi einum að skaðaða ríkisstjórnina. Þó Lilja sjái það ekki, blinduð af eigin egói, þá mun fyrr frjósa í helvíti áður en þeir svíkja lit og kjósa hana, með eða án skrautfjaðra.
Hún á að pakka saman og hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Siggi var ekki ein af skrautfjöðrum Lilju, enda kemur berlega í ljós í þessu stutta viðtali að það var hans eigin egó sem felldi hann.
tg (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 13:32
Tek undir það tg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2012 kl. 16:44
Tg. Það sem kemur fram í viðtalinu er ekki það að egó Sigurðar hafi fellt hann heldur að það var egó Lilju sem klauf samtöðuna. Hún bolar honum úr stjórninni vegna öfundar yfir því að hann fær meiri athygli fjölmiðla en hún og tekur svo höfuðið af skömminni með því að rægja hann með lygum og þvættingi í tölvupósti til að fela raunverulega ástæðu þess að Sigurður fór. Síðan kemst upp um kauða því hún sendi honum sjálfum víst óvart afrit af tölvupóstinum með öllum lygunum.
Sigurður segist ekki ætla að kjósa Samstöðu nú eftir að hann hafi áttað sig á því hvaða menn Lilja hefur að geyma. Vonandi átta sem flestir sig á því hvaða menn Lilja hefur að geyma fyrir kosningar.
Sigurður M Grétarsson, 2.3.2012 kl. 18:08
Nafni hvernig er hækt að búa til heila skáldsögu úr einni setningu ?
Þetta er tær snild hjá þér,
Nafni okkar er ekkert barn, en barnalegur er hann og á að halda sig við sinn flokk sjálfstæðisflokkin
Sigurður Helgason, 3.3.2012 kl. 04:58
Sigurður M. Grétarsson, algerlega sammála þér.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.