Bílskúrsiđnađur

Bílskúrsiđnađur hefur alltaf veriđ litin hornauga á Íslandi. Víđa mátti lengi vel ekki byggja tvíbreiđa bílskúra, ţví yfirvöld töldu víst ađ ţá kćmi atvinnustarfsemi í ţá međ ţađ sama.  

En ţannig hugsa ţeir ekki suđur í Sviss, ţar gera menn stórhuga áćtlanir um „bílskúrsiđnađ“ og styđja um leiđ sjálfstćđa atvinnustarfsemi ákveđins hóps kvenna. Ţađ ćtti ađ gleđja femmurnar.


mbl.is 53% sögđu „já“ viđ vćndisbílskúrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

já, ţađ er enginn verri ţótt hann sé perri.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 11.3.2012 kl. 23:32

2 identicon

Axel Jóhann, fyrst ţú hafđir fyrir ţví ađ kíkja til Sviss, ţá hefđir ţú alveg mátt vekja athygli á atkvćđagreiđslu Svisslendinga um 6 vikna frí fyrir alla, núna ţessa helgi. Ţví var hafnađ. Ekki ein kantóna (sýsla) samţykkti ţessa initiative, ekki ein einasta. Og af hverju? Jú, kjósendur óttuđust veikari samkeppnisstöđu, ekki síst viđ lönd Austur-Asíu. En auđvitađ var meira spennandi ađ flytja klakverjum fréttir af bílskúravćndi í Zürich.  

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.3.2012 kl. 23:59

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef bara engan áhuga á ţessu vandamáli ţínu Kristján Sigurđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 00:02

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur ekki á allt kosiđ Haukur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 00:03

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Haukur, ţađ var frétt á annarri hvorri sjónvarpsstöđinni, í gćr held ég, um sviđsett flugslys og ćfingu ađ komast af viđ erfiđar ađstćđur međ ekkert annađ til bjargar en ţađ sem leyndist í farangri farţega. Ţegar í ljós kom ađ smokkur fanst í farangrinum, snérist nánast öll fréttin eftir ţađ um smokkinn, allt annađ skipti ekki máli. Svona geta alger aukaatriđi orđiđ ađ ađalatriđinu í međförum fréttamanna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 00:10

6 identicon

Rétt Axel Jóhann. Aukaatriđi verđur ađalatriđi.

Ţví miđur allt of oft í okkar stutta lífi.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 00:21

7 identicon

Haukur, já ţetta er samt sem áđur svolítiđ mikiđ af ţví góđa.  Ţegar ég les blöđin hérna í Graubünden um atkvćđagreiđslur, ţá er ţáttakan stundum alveg arfaslöpp. 

En samt verđ ég ađ segja ađ ţessi fjölda atkvćđagreiđslna er ansi áhugaverđ. 

Ég veit samt ekki hvort ađ ţetta vćri góđ hugmynd hvar sem er í heiminum.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 06:01

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Á sama tíma og umrćđa er um ađ stórauka frelsi til neyslu eiturlyfja eđa jafnvel gefa neysluna frjálsa ţá er samfélagiđ ađ ţoka sér afturábak í viđhorfi til viđskipta međ kynlíf. Hvađ er ađ ţeim viđskiptum, gangi báđir ađilar frjálsir til ţeirra? 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 07:10

9 identicon

Ţađ eru fleiri en konur sem stunda vćndi; Svo er líka betra ađ hafa allt uppi á yfirborđinu, ţađ er langbest af öllu; Viđ viljum ekki ađ undirheimar taki völdin á ţví sem viđ höfum tabú fyrir... Ţađ meikar ekki sense ađ segja bara: Já ţetta er bannađ, ólöglegt.. og svo skella í sig viskíglasi

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 09:42

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég geri ekki upp á milli kynjanna í ţessum bransa. Ţetta er eins vitlaust núna og hugsast getur, sala á vćndi er lögleg en kaupin ekki.

Ţar sem konur eru ađ langstćrstum hluta seljendur vćndis og karlar kaupendur, hefur "glćpurinn" ţar međ veriđ kynjađur. Bćđi kynin taka ţátt í afbrotinu, en ađeins karlinn fćr glćpinn í sinn hlut, en konan fćr hins vegar skattfrjálsa greiđslu.

Er ţađ ekki einmitt svona kynjuđ skipting sem fer hvađ verst í femínistana? En auđvitađ bara ţegar hallar á konur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 10:36

11 identicon

Ekki hafa femínitar miklar áhyggjur af ţeim múslimsku í Afgannistan eđa Saudi-Arabíu ţar sem konur fá ekki ađ fara í leikhús eđa aka bíl og ástćđan er augljós. Hvađ er Afganistan? Saudi- Arabía, er ţađ land?

Ţćr stíga nú yfirleitt ekki vitiđ, blssađar kindurnar.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 17:55

12 identicon

Siđmenning án gilda og mannvirđingar er ekki lengur siđmenning og mun hverfa og deyja. Mannlegt samfélag sem hefur ekkert raunverulegt gildismat og engan hćrri tilgang, hefur ţar međ misst tilveru rétt sinn = DEATH TO THE OLD WORLD ORDER!

NWO (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 19:50

13 identicon

Ţeir sem samţykkja svona viđbjóđsleg lög grafa undan eigin tilverurétti og framtíđ og ţeim verđur vandrćđalaust og án vandkvćđa hćgt ađ moka út úr mannkynssögunni. Fariđ hefur fé betra. Fylgjum endilega fordćmi ţeirra ef viđ viljum ekki eiga neina framtíđ heldur.

NWO (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 19:51

14 identicon

Ţjóđir og hópar verđa ađ vinna fyrir tilverurétti sínum. Ţeir sem gleyma ţví verđa gleymskunni ađ bráđ og fara beint í endurvinnsluna miklu. Ţannig á ţađ ađ vera, og engan sakar í raun, ţví sofandi í svínslegri innantómri eins-konar hamingju fljóta ţeir ađ feigđarósinum og taka ekki eftir ţví ţegar framtíđin er tekin frá ţeim.

NWO (IP-tala skráđ) 12.3.2012 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband