Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bílskúrsiðnaður
11.3.2012 | 23:03
Bílskúrsiðnaður hefur alltaf verið litin hornauga á Íslandi. Víða mátti lengi vel ekki byggja tvíbreiða bílskúra, því yfirvöld töldu víst að þá kæmi atvinnustarfsemi í þá með það sama.
En þannig hugsa þeir ekki suður í Sviss, þar gera menn stórhuga áætlanir um bílskúrsiðnað og styðja um leið sjálfstæða atvinnustarfsemi ákveðins hóps kvenna. Það ætti að gleðja femmurnar.
53% sögðu já við vændisbílskúrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
já, það er enginn verri þótt hann sé perri.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 11.3.2012 kl. 23:32
Axel Jóhann, fyrst þú hafðir fyrir því að kíkja til Sviss, þá hefðir þú alveg mátt vekja athygli á atkvæðagreiðslu Svisslendinga um 6 vikna frí fyrir alla, núna þessa helgi. Því var hafnað. Ekki ein kantóna (sýsla) samþykkti þessa initiative, ekki ein einasta. Og af hverju? Jú, kjósendur óttuðust veikari samkeppnisstöðu, ekki síst við lönd Austur-Asíu. En auðvitað var meira spennandi að flytja klakverjum fréttir af bílskúravændi í Zürich.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 23:59
Ég hef bara engan áhuga á þessu vandamáli þínu Kristján Sigurður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 00:02
Það verður ekki á allt kosið Haukur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 00:03
Haukur, það var frétt á annarri hvorri sjónvarpsstöðinni, í gær held ég, um sviðsett flugslys og æfingu að komast af við erfiðar aðstæður með ekkert annað til bjargar en það sem leyndist í farangri farþega. Þegar í ljós kom að smokkur fanst í farangrinum, snérist nánast öll fréttin eftir það um smokkinn, allt annað skipti ekki máli. Svona geta alger aukaatriði orðið að aðalatriðinu í meðförum fréttamanna.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 00:10
Rétt Axel Jóhann. Aukaatriði verður aðalatriði.
Því miður allt of oft í okkar stutta lífi.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 00:21
Haukur, já þetta er samt sem áður svolítið mikið af því góða. Þegar ég les blöðin hérna í Graubünden um atkvæðagreiðslur, þá er þáttakan stundum alveg arfaslöpp.
En samt verð ég að segja að þessi fjölda atkvæðagreiðslna er ansi áhugaverð.
Ég veit samt ekki hvort að þetta væri góð hugmynd hvar sem er í heiminum.
Stefán (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 06:01
Á sama tíma og umræða er um að stórauka frelsi til neyslu eiturlyfja eða jafnvel gefa neysluna frjálsa þá er samfélagið að þoka sér afturábak í viðhorfi til viðskipta með kynlíf. Hvað er að þeim viðskiptum, gangi báðir aðilar frjálsir til þeirra?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 07:10
Það eru fleiri en konur sem stunda vændi; Svo er líka betra að hafa allt uppi á yfirborðinu, það er langbest af öllu; Við viljum ekki að undirheimar taki völdin á því sem við höfum tabú fyrir... Það meikar ekki sense að segja bara: Já þetta er bannað, ólöglegt.. og svo skella í sig viskíglasi
DoctorE (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 09:42
Ég geri ekki upp á milli kynjanna í þessum bransa. Þetta er eins vitlaust núna og hugsast getur, sala á vændi er lögleg en kaupin ekki.
Þar sem konur eru að langstærstum hluta seljendur vændis og karlar kaupendur, hefur "glæpurinn" þar með verið kynjaður. Bæði kynin taka þátt í afbrotinu, en aðeins karlinn fær glæpinn í sinn hlut, en konan fær hins vegar skattfrjálsa greiðslu.
Er það ekki einmitt svona kynjuð skipting sem fer hvað verst í femínistana? En auðvitað bara þegar hallar á konur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2012 kl. 10:36
Ekki hafa femínitar miklar áhyggjur af þeim múslimsku í Afgannistan eða Saudi-Arabíu þar sem konur fá ekki að fara í leikhús eða aka bíl og ástæðan er augljós. Hvað er Afganistan? Saudi- Arabía, er það land?
Þær stíga nú yfirleitt ekki vitið, blssaðar kindurnar.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 17:55
Siðmenning án gilda og mannvirðingar er ekki lengur siðmenning og mun hverfa og deyja. Mannlegt samfélag sem hefur ekkert raunverulegt gildismat og engan hærri tilgang, hefur þar með misst tilveru rétt sinn = DEATH TO THE OLD WORLD ORDER!
NWO (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 19:50
Þeir sem samþykkja svona viðbjóðsleg lög grafa undan eigin tilverurétti og framtíð og þeim verður vandræðalaust og án vandkvæða hægt að moka út úr mannkynssögunni. Farið hefur fé betra. Fylgjum endilega fordæmi þeirra ef við viljum ekki eiga neina framtíð heldur.
NWO (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 19:51
Þjóðir og hópar verða að vinna fyrir tilverurétti sínum. Þeir sem gleyma því verða gleymskunni að bráð og fara beint í endurvinnsluna miklu. Þannig á það að vera, og engan sakar í raun, því sofandi í svínslegri innantómri eins-konar hamingju fljóta þeir að feigðarósinum og taka ekki eftir því þegar framtíðin er tekin frá þeim.
NWO (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.