Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nei takk, ekki núna Ari Trausti!
11.4.2012 | 12:48
Þó Ari Trausti sé góðra gjalda verður, þá er hreinlega ekki þörf á fleiri frambjóðendum, mætti raunar fækka þeim frekar en hitt.
Þinn tími kemur síðar.
Erum að ganga frá lausu endunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1027596
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég er að spá í að kjósa Ástþór og flýja svo land.. skilja ykkur eftir í forneskjunni og ruglinu :)
DoctorE (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 14:06
Lofaðu að halda netsambandi ef þú lætur verða af hótun þinni DoctorE ;))
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 11.4.2012 kl. 14:43
Halló Doktor E, svona svipað og Gnarrinn hótaði næði hann ekki kosningu Annars er ég ekkert svo viss um að Ástþór sé jafn vonlaus og búið er að klingja á hann. Hann hefur allavega athygliverðar lausnir og hefur lengi haft. Það ætti að fara varlega í að gera gys að honum, þó ég vilji ekki fá hann sem forseta, né eiga nokkur önnur samskipti við hann. Þá er allt í lagi að hlusta á manninn, því svo sannarlega er kollurinn á honum í lagi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2012 kl. 16:15
Þó Ástþór karlinn fá ýmsar athyglisverðar hugmyndir, vildi ég ekki sjá hann hrinda þeim í framkvæmd.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2012 kl. 17:26
Nei sennilega ekki Axel, en ef til vill gæti einhver annar tekið þær í fóstur og nýtt þær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2012 kl. 18:39
Hvað veldur því að fólk vill gerst forseti Íslands?
Á forsetinn ekki að vera einskonar andlit Íslands og snæða með kóngum og keisurum. Með því að bjóða sig fram til forseta þá er augljóst að það fólk eru forsetasinnar... Ekki sé ég að þessi staða sé æskilega né gagnleg að nokkru leiti. Íslenska þjóðin er sitt eigið andlit og þurfa ekki á neinu kampavíns og fingurkossa vinnuafli að halda.
Síðan þarf auðvitað ágætlega brenglaða sjálfsímynd (og íslandsímynd ) til að gerast slíkur forseti sem íslenska forsetastaðan er - alveg eins og þurfa að kjósa sér gulrótarforstjóra fasteignasjóða sér til málstaðs.
Jonsi (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 18:39
Hlutverk forseta er nú töluvert víðtækara en Jónsi telur. Að minnsta kosti á meðan núverandi stjórnarskrá gildir.
Gæti verið að þessi fáfræði valdi því að einhverjir velji "einskonar andlit Íslands" eftir því hvernig þeim fellur andlitið á sjónvarpsskjánum?
Kolbrún Hilmars, 11.4.2012 kl. 19:24
Veistu Kolbrún ég held að það geti svo sem alveg verið. Fólk sem ekkert hugsar gæti gert slíkt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2012 kl. 19:28
Í hagfræði þá er virði stofnana oft metin með því að ímynda sér kostnað þess ( eða ávinning ) þess að fjarlægja stofnunina og ímynda sér áhrif þess á þjóðfélagið. Ég get ekki séð að ein manneskja geti röflað fyrir hönd þjóðarinnar og í raun hvers og eins sem hann kýs að þóknast eins og tíðkast hefur.
Ekki hafa forsetar tekið stjórnmálalegar ákvarðanir í gegnum tíðina sem leggja má með sannindum saman sem prúttó hagnaður fyrir þjóðina. Þeir eru nú bara ein manneskja með lítil völd -- og ef þau væru meiri þá væru þau of mikil í höndum eins manns.
Öllu heldur væri að taka sér alþyngisfyrirmyndir stærri þjóða og kom á fót tví- eða þrískiptu löggjafarþingi sem kosið er um á mismunandi tímum.
Jonsi (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 22:19
og ef íslendingar flestir taka þessu stöðugildi af svo mikilli alvöru sem þið haldið, þá hefði nú einhver kannski boðið sig fram í fyrri kosningum. Nei, ekki fyrr en núna, núna er þetta alvöru starf, en ekki fingurkossastarf, bara út af æseiv og fallinu.
Jonsi (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 22:25
Já er eitthvað rangt við það Jónsi? Þegar alvaran blasir við þá breytist allt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2012 kl. 22:35
Þú virðist ekki sérlega vel að þér um forsetakosningar fram að þessu Jonsi.
Hér eru smá upplýsingar http://www.forseti.is/Fyrriforsetar/
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2012 kl. 23:08
takk Axel, nú er ég fróðari um nákvæmar dagsetningar,
en... að hvaða leiti var ég þá ekki fróður um forsetakostningar,
því samkvæmt tilvitnun þinni þá voru engir mótframbjóðendur árið 1945 og aftur 1949, svo 1956, 1960, 1964, 1972, 1976, 1984, 1992, 2000 og 2008.
Samkvæmt þessu, á tímabilinu forsetakostninga á Íslandi þá vantaði mótframboð í 11 skipti af 18, og að undanteknum frumframboðum forseta fimm, þá vantaði mótframboð í 11 skipti af 13...
Jæja?
Jonsi (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 03:54
Heh, þetta er ekkert óvenjulegt Jónsi.
Mugabe í Zimbabwe var oft kjörinn án mótframboðs og hann hafði virkileg völd ! Hættu bara þessu væli við höfum átt marga flotta forseta.
Einsi (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 04:04
Ég átta mig ekki alveg á því hvað þú ert að fara Jonsi.
Menn fóru einfaldlega ekki gegn sitjandi forseta. Það var ekki fyrr en Vigdís fékk mótframboð 1988, sem það breyttist. Það var ekki almenn sátt um það mótframboð, enda landaði Vigdís þeim kosningum með 93% greiddra atkvæða. Það segir kanski mest það að menn hafi almennt verið sáttir með sitjandi forseta, fram undir þetta.
Það er ekki rétt að forsetinn hafi ekki völd og tilgang. Núverandi forseti hefur heldur betur sýnt völd forsetans í sinni valdatíð, þó menn séu ekki á eitt sáttir með útkomuna, eins og gengur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2012 kl. 07:09
Jæja forsetarnir hafa þá nýtt sér völd sýn svo um munar að í flestum tilvikum voru allir íslendingar sáttir. Hljómar ekki eins og neinar erfiðar ákvarðanir hafi verið teknar í kring um tíðina.
Jonsi (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.