Fullkomin efnaskipti

guano2Ţessi  máva ađgerđ hjá Kópavogsbć er stórmerkilegt og djúphugsađ   snilldarbragđ. Starfsmenn Kópavogsbćjar bera sára ómerkilegt kjötmjöl á velli og tún. Ekki sem áburđ eins og í fljótu bragđi  mćtti ćtla, nei heldur sem agn. Kjötmjölinu  er eingöngu ćtlađ ađ lokka máva til samstarfs viđ bćjaryfirvöld.

Mávarnir leggja  svo til hinn eiginlega áburđ, gúanó – dritiđ. Ţví međan máfarnir skófla í sig kjötmjölinu drita ţeir einhver ósköp og bera ţannig á grasfleti Kópavogs einhvern ţann besta áburđ sem völ er á,  í ómćldu magni.

Fuglatilraunin í Kópavogi hefur heppnast fullkomlega, ţar eru saman komnir ţessa stundina, íbúunum til yndis og ánćgju,  allir mávar landsins og framkvćma hin fullkomnu efnaskipti – eitt efni fyrir annađ- tćr snilld.  


mbl.is Mávarnir rćna íbúa nćtursvefninum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Alveg sammála ţér ađ ţetta sé tćr snilld :)

Ásdís Sigurđardóttir, 1.5.2012 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.