Ekki byrjar hann bermilega, karl anginn

Ţćr renna, í dag, sem á fćribandi fréttirnar á mbl.is  af Ólafi Ragnari Grímssyni. Ólafur er ađ hefja sína kosningabaráttu en hann hefur baráttuna ađ mínu viti afar illa.  

Ólafur er greinilega gramur yfir mun verra gengi í skođanakönnunum, en hann vćnti. Hann heggur á báđar hendur, ásakar menn og stofnanir hćgri vinstri um ađ vinna gegn sér.

Forsetinn á ađ auđvitađ ađ byggja sína kosningabaráttu á eigin ágćti og sínum verkum. Ef hann getur ţađ ekki nema međ skítkasti og illu umtali um keppinautana, er hans tími liđinn.

Ef ţetta er og verđur framlag forsetans í umrćđuna, er eins víst ađ mín afstađa til hans verđi tekin til endurskođunar.


mbl.is Segir Jóhönnu í herferđ gegn sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég fć ekki betur séđ en ađ hvert orđ sé satt hjá honum. Mér finnst ţađ plús ađ ţađ gusti af honum og ađ hann segi sína meiningu. Ţađ styrkir hann bara í mínum augum.

Frú Jóhanna og Hrannar tilberi hennar eru ekki bara í herferđ gegn honum heldur eru ţau úm víđan völl ađ "taka menn niđur" eins og helst má búast viđ af vitfirrtum einrćđisherrum. Ráđherrakapallinn er eitt margra dćma auk embćttismanna sem ekki fara eftir hennar höfđi. Ţetta er bara einföld stađreynd og frábćrt ađ Ólafur hafi orđ á ţví.  

Jón Steinar Ragnarsson, 13.5.2012 kl. 14:58

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

ÓRG er nauđsynlegur hemill á vitfirringslega alrćđistilburđi JS.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.5.2012 kl. 15:49

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Nei ţađ vćri sannarlega synd ađ segja ađ hann byrji gćfulega.

Yfirvofandi tap er greinilega ađ vekja upp í honum leiđinlegustu og ţreyttustu hliđ hans:

Hliđ hins fúla stjórnmálamanns gamla Íslands.

hilmar jónsson, 13.5.2012 kl. 16:21

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég heyri fyrir mér "ánćgjukurriđ" í ţeim, sem kćtast hvađ mest núna yfir stöđu mála, ađ loknum "vćntanlegum kosningasigri" Íhaldsins ađ ári.

Ţegar ÓRG sendir hvert máliđ á fćtur öđru fyrir ţjóđina ţegar Íhaldiđ fer ađ útdeila sínu réttlćti yfir land og lýđ. 

Í byrjun ţess kjörtímabil mun Ólafur eiga eftir ţrjú góđ ár!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.5.2012 kl. 17:25

5 identicon

Sćll.

Hann rökstyđur ţó sitt mál, öfugt viđ ţig!

Helgi (IP-tala skráđ) 13.5.2012 kl. 17:29

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ er ţađ "Helgi" sem ég ţarf ađ rökstyđja umfram tilvísun í ţćr fréttir sem runniđ hafa í gegnum mbl.is í dag? Tala ţćr ekki sínu máli?

Telur ţú ţađ t.d rökstuđning ađ setja fram nafnlausar athugasemdir?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.5.2012 kl. 18:01

7 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Burt séđ hvađa skođanir fólk hefur á ÓRG, ţá er alveg ljóst ađ Samfó er í herferđ gegn honum ţar sem hann vísađi arfavitlausum Icesave samningum í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Samfó er nefnilega alveg meinilla viđ lýđrćđi,sama í hvađa mynd ţađ birtist.

Guđmundur Pétursson, 13.5.2012 kl. 19:36

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er krati Guđmundur, hvađa rök hefur ţú fyrir ţví ađ mér sé meinilla viđ lýđrćđi, hef ég ekki talađ nćgjanlega skýrt fyrir ţví fyrirkomulagi, hér á síđu?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.5.2012 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.