Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ódýr yfirlýsing
15.5.2012 | 08:24
Jón Lárusson hefur hætt við framboð sitt til forseta Íslands, því honum mun ekki hafa tekist að afla nægjanlegs fjölda meðmælenda, sem er að lágmarki 1500 og að hámarki 3000.
Jón segir ástæðuna vera þá, að fjölmiðlar hafi unnið gegn honum og sagt hann ekki vera viðlits verðan. Jón er með öðrum orðum að segja að almenningur sé viljalaust rekald og fjölmiðlar hafi slíkt ægivald yfir þjóðinni að ekki finnist 1500 sálir á landinu öllu, sem hafi þrótt til að ganga gegn boði þeirra.
Það er ekki merkilegt álit sem Jón hefur á löndum sínum. Það álit virðist vera gagnkvæmt!
![]() |
Jón dregur framboðið til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1027985
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Ég var gestgjafi þegar Jón hélt blaðamannafund til að tilkynna framboð sitt. Öllum fjölmiðlum var boðið á fundinn en enginn sýndi því áhuga. Það fannst mér sorglegur vitnisburður, ekki um Jón heldur fjölmiðlana.
Fjölmiðlar voru búnir að fjalla meira um starfssystur sína Þóru Arnórsdóttur áður en hún lýsti einu sinni yfir framboði heldur en þeir hafa fjallað um Jón Lárusson allan tímann frá því hann lýsti yfir framboði.
Bara út á það eitt hef ég ákveðið að í fyrsta skipti ætla ég að taka þátt í kosningabaráttu gegn tilteknum frambjóðanda. Það er sá frambjóðandi sem áðurnefndir og handónýtir fjölmiðlar hafa kosið að tefla fram.
Andreu Ólafsdóttur á Bessastaði!
Guðmundur Ásgeirsson, 15.5.2012 kl. 13:30
Til lukku með það Guðmundur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 13:42
Ætti ekki að vera til opinber vefsíða sem heldur utan um alla forsetaframbjóðendur á því formi sem þeir kjósa? Stór hluti kosninga snýst eftir allt saman um vinsældir, jafnt sem hæfileika. Ætli það að geta komið sér á framfæri sé kostur sem forseti þurfi að hafa?
Helgi Heiðar Steinarsson (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 15:00
Þetta minnir mig á sveitunga minn sem sagði fyrir forsetakosningarnar 1980.
"Ég tel að Pétur Thorsteinsson sé lang hæfastur í embættið, en ég ætla samt að kjósa Albert"
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 15:03
Innlegg nr 4 er framhald af nr 2
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 15:04
Ætli frambjóðendur komi sér ekki seint saman um form og rekstur slíkrar síðu Helgi? Öllum þætti stöðugt á sig hallað.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.