Ódýr yfirlýsing

Jón Lárusson hefur hćtt viđ frambođ sitt til forseta Íslands, ţví honum mun ekki hafa tekist ađ afla nćgjanlegs fjölda međmćlenda, sem er ađ lágmarki 1500 og ađ hámarki 3000.

Jón segir ástćđuna vera ţá, ađ fjölmiđlar hafi unniđ gegn honum og sagt hann ekki vera viđlits verđan. Jón er međ öđrum orđum ađ segja ađ almenningur sé viljalaust rekald og fjölmiđlar hafi slíkt ćgivald yfir ţjóđinni ađ ekki finnist 1500 sálir á landinu öllu, sem hafi ţrótt til ađ ganga gegn bođi ţeirra.

Ţađ er ekki merkilegt álit sem Jón hefur á löndum sínum. Ţađ álit virđist vera gagnkvćmt!

  


mbl.is Jón dregur frambođiđ til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég var gestgjafi ţegar Jón hélt blađamannafund til ađ tilkynna frambođ sitt. Öllum fjölmiđlum var bođiđ á fundinn en enginn sýndi ţví áhuga. Ţađ fannst mér sorglegur vitnisburđur, ekki um Jón heldur fjölmiđlana.

Fjölmiđlar voru búnir ađ fjalla meira um starfssystur sína Ţóru Arnórsdóttur áđur en hún lýsti einu sinni yfir frambođi heldur en ţeir hafa fjallađ um Jón Lárusson allan tímann frá ţví hann lýsti yfir frambođi.

Bara út á ţađ eitt hef ég ákveđiđ ađ í fyrsta skipti ćtla ég ađ taka ţátt í kosningabaráttu gegn tilteknum frambjóđanda. Ţađ er sá frambjóđandi sem áđurnefndir og handónýtir fjölmiđlar hafa kosiđ ađ tefla fram.

Andreu Ólafsdóttur á Bessastađi!

Guđmundur Ásgeirsson, 15.5.2012 kl. 13:30

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Til lukku međ ţađ Guđmundur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 13:42

3 identicon

Ćtti ekki ađ vera til opinber vefsíđa sem heldur utan um alla forsetaframbjóđendur á ţví formi sem ţeir kjósa? Stór hluti kosninga snýst eftir allt saman um vinsćldir, jafnt sem hćfileika. Ćtli ţađ ađ geta komiđ sér á framfćri sé kostur sem forseti ţurfi ađ hafa?

Helgi Heiđar Steinarsson (IP-tala skráđ) 15.5.2012 kl. 15:00

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta minnir mig á sveitunga minn sem sagđi fyrir forsetakosningarnar 1980. 

"Ég tel ađ Pétur Thorsteinsson sé lang hćfastur í embćttiđ, en ég ćtla samt ađ kjósa Albert"

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 15:03

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Innlegg nr 4 er framhald af nr 2

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 15:04

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ćtli frambjóđendur komi sér ekki seint saman um form og rekstur slíkrar síđu Helgi? Öllum ţćtti stöđugt á sig hallađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2012 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.