Hćgri grćnar gungur

Hćgri grćnir er nýr stjórnmálaflokkur og vonarstjarna Útvarps Sögu. Ţessi flokkur heldur úti bloggsíđu og ekkert nema gott eitt um ţađ ađ segja, nema hvađ lokađ er fyrir allar athugasemdir á bloggi flokksins,  nema útvöldum ađilum.

Ţegar ég hugđist setja inn athugasemd viđ fćrslu á bloggi flokksins komu upp eftirfarandi skilabođ:

Ţú ert innskráđ(ur) sem skagstrendingur.

Ţú hefur ekki réttindi til ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem höfundur hennar leyfir ţađ einungis tilteknum notendum.  

Ţađ segir allt sem segja ţarf um ţennan „stjórnmálaflokk“, sem krefst ţess ađ hann sé tekinn alvarlega, ađ hann er svo afspyrnu slappur ađ  flokkselítan treystir sér ekki til ađ eiga skođanaskipti viđ ađra en sjálfa sig.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega !

Ţá; erum viđ undir sömu sökina seldir, fornvinur góđur.

Ég; Falangistinn (liđsmađur hugsjóna; Francós heitins Ríkismarskálks á Spáni - og ţeirra Gemayel feđga, austur í Líbanon), hefi ekki ađgang, ađ síđu rćfli ţeirra Guđmundar Franklíns heldur, Axel minn.

Mér varđ víst á; í fyrra - eđa hitteđfyrra, ađ svara ţeim Guđmundi, á ţá vegu, sem ţeim líkađi ekki, blessuđum - enda; ............ er ég jafn hreinskilinn, viđ hćgri / miđju-mođs, sem og vinstra liđiđ, Skagstrend ingur góđur.

Lćt mér; í léttu rúmi liggja - dugir vinfengiđ; viđ ţann knáa garp, fornvin minn, Guđmund Jónas Kristjánsson (zumann), á hverju sem gengur, ég er víst ekki nógu hliđhollur frjálshyggju dekri Guđmundar Franklíns, Axel minn.

Held alveg svefni - sem vöku, fyrir ţví.

Međ kveđjum góđum; vestur yfir fjallgarđ, sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.5.2012 kl. 19:18

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, ţađ er ekki lokađ á einstaka gesti heldur alla gesti, ađra en síđuhöfundur tilgreinir sérstaklega á stjórnborđi sínu.

Ţetta blogg ţeirra er ţví rabb viđ sjálfa sig. Afar dapurt og slappt fyrir stjórnmálaflokk. Ekki heimsóknar virđi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 19:38

3 identicon

Sćll; aftur, Axel minn !

Ţađ; lá ađ. Greinilega; útvaldir hjá Gvendi karlinum - og hans liđi, sem njóta ţeirrar náđar, ađ fá ađ hripa nokkrar línur, á ţessa merkilegu síđu, svonefndra : Hćgri grćnna - flokks fólksins, fornvinur vísi.

Sömu kveđjur - sem síđast /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.5.2012 kl. 19:52

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Súr er oft sannleikurinn Óskar minn, takk fyrir góđar kveđjur, og sömuleiđis.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 20:05

5 Smámynd: hilmar  jónsson

White trash.....

hilmar jónsson, 24.5.2012 kl. 20:20

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega, Hilmar. Betur verđur ţađ ekki orđađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 20:35

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Heimsóknir á síđu ţessa furđuflokks segja allt um eftirspurnina.

Röksemdafćrsla ţeirra er međ eindćmum, sem rök fyrir meintum sviknum loforđum ríkisstjórnarinnar  endurtaka sömu yfirlýsinguna aftur og aftur og leggja svo alla summuna saman og enda međ stjarnfrćđilega summu svikinna loforđa. Flott hagfrćđi.

Međ sömu ađferđarfrćđi má sanna ađ íslendingar eru fleiri en Kínverjar.  Einfaldlega međ ţví ađ leggja íbúatölu Íslands saman aftur og aftur uns hún fer fram úr íbúatölu Kína. Flóknara er ţađ víst ekki hjá Hćgri grćnjöxlum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 21:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband