Verkalýðsfélag Akraness sýnir tennurnar

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness stendur í lappirnar, það mættu fleiri gera.

 

mbl.is Hóta úrsögn úr lífeyrissjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

  Það væri nú munur ef samfylkingar Gylfi stæði einhverntíma í lappirnar en lægi ekki alltaf flatur undir ríkisstjórninni.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 25.10.2012 kl. 11:43

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svona á að taka á málunum gott hjá Vilhjálmi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2012 kl. 12:11

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vil nú ekki segja að Gylfi liggi flatur undir ríkisstjórninni Marteinn, en sem verkalýðsleiðtogi hefur hann undarlegar áherslur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 12:22

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vissulega Ásthildur, en það er sorglegt að Vilhjálmur skuli þurfa að standa í streði við samherja ekki síður en náttúrulega óvini verkalýðshreyfingarinnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 12:26

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vil bæta því við Marteinn að ég held að ASÍ hafi enga sérstakan vilja að þjóna ríkisstjórninni sem slíkri. Gylfi og félagar einfaldlega nenna ekki að sinna sínu starfi Gylfi fær sín ofurlaun, hvernig sem allt veltist. Það myndi breytast þyrfti hann að deila kjörum með umbjóðendum sínum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 12:30

6 identicon

Það er eins og maður sé í the twilight zone þar sem verkalýðsforingjar vinna fyrir verkalýðinn en ekki auðvaldið eins og á íslandi...

DoctorE (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 12:44

7 identicon

Heill og sæll Axel Jóhann; sem og aðrir gestir, þínir !

Axel !

Reyndar; hefir Matti stórvinur minn á Stokkseyri hárrétt, fyrir sér.

Gylfi Arnbjörnsson; er ómerkilegur snepill og fótaþurrka Vilhjálms Egils sonar, og þeirra SA liða allra, ekki síður en Jóhönnu og Steingríms.

Við skulum bara; tala um hlutina - eins og þeir blasa við fólki, sem er með kvarninar í lagi, Axel minn.

Það er ekki einleikin; tyggð Gylfa - Jóhönnu og Steingríms, með Banka Mafíunni - Lífeyrissjóða sukkurunum, og öðru áþekku packi, gott fólk.

Með beztu kveðjum, sem jafnan - og fyrri / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 12:49

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður, DoctorE!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 12:54

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, ekki má skilja mig þannig að ég sé að verja Gylfa. Skoðun mín á honum hefur verið margítrekuð á þessu bloggi, tæpitungulaust.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 12:56

10 identicon

Þetta sýnir að enn eru til verkalýðsforingjar með réttlætiskennd og sjálfstæðir í hugsun.Og illa komið fyrir eimskipafélaginu.þar sitja ekki allir hluthafar við sama borð,nokkuð sem Vilhjálmur Bjarnason hefur hvað harðast gagnrýnt.En er bara ekki skoðandi fyrir einstaka verkalýðsfélög eins og það á akranesi að segja sig  hreinlega úr ASí.Og fólk í öðrum félögum knýji á að sín félög geri slíkt hið sama.Aðgerðir eru alltaf áhrifameiri en orð.

josef asmundsson (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 13:51

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það verður að segjast eins og er josef, að hann æpir ekki beinlínis á mann ákafi og baráttuvilji ASÍ, og aðildarfélaga þess, fyrir kjörum og hagsmunum félagsmanna sinna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 13:59

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Að mínu mati er það ekkert skrýtið, því forystukólfarnir eru með margföld laun og hlunnindi hins almenna verkamanns.  Hvernig eiga þeir að skilja hinn venjulega félagsmann?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2012 kl. 14:30

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta var ekki svona áður fyrr þegar foringjarnir komu úr röðum verkamanna og deildu með þeim kjörum. Þetta byrjaði þegar einhverjum datt sú vitleysa í hug að hagfræðingur væri best til þess fallinn að veita ASÍ forystu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 14:38

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já því miður hafa oft verið teknar afdrifaríkar og óúthugsaðar ákvarðanir mörgum til ills gegnum árin. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2012 kl. 14:42

15 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sæll Axel. Það er hreinlega lífs-nauðsynlegt að standa með Vilhjálmi Birgissyni.

Ef við stöndum ekki með honum, þá eigum við ekki skilið að hafa nokkur einustu launa-réttindi á Íslandi. Hver er tilbúinn til að vera launa og réttindalaus þræll ASÍ?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.10.2012 kl. 17:46

16 identicon

Man ekki betur en að Gylfi væri að lýsa því yfir að meðalfjöldskylda  gæti ekki

staðið undir venjulegri íbúð í dag.

Sami maður og vildi ekki taka það í mál að verðtryggingin yrði afnumin.

Sýnir best hversu maðurin er illa haldin  í kollinum.

Siðblinda..???   Hvað á maður aðð halda um svona fólk..??

M.b.kv.

Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 22:32

17 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gylfi Arnbjörnsson er einfaldlega ekki á sömu hillu og umbjóðendur hans Sigurður.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.