Gott mál

Það er vel til fundið hjá Ríkisstjórninni, í stað þess að eyða á áttundu milljón í jólakort, að verja þeim fjármunum frekar til styrktar góðgerðasamtökum hér innanlands. Þar munu peningarnir sannarlega koma að góðum notum.

Enn betra hefði samt verið, hefðu þeir opinberu fjármunir sem varið hefur verið til allskonar hjálparstarfsemi erlendis,  verið nýttir til hjálparstarfs hér innanlands, næg er þörfin.  Þeir eru margir landarnir, sem fá ekkert í skóinn í ár. 


mbl.is Góðgerð í stað jólakorta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband