Hvar vćri ţessi ţjóđ á vegi stödd ef ekki vćri fyrir breiđu bökin?

Ríkisstjórnarómyndin er međ allt niđur um sig, allar ađgerđir hennar eru eftiráreddingar, allt fellur á eindaga og svo bíta ráđherrarnir hattinn af skömminni međ ţví ađ  kenna fyrri ríkisstjórn um yfirdrifinn aumingjaskapinn.

Stjórnin hefur veriđ tekin í bólinu í öllum málum nema einu. Ţađ mál var ríkisstyrkurinn til ríkisómaganna í LÍÚ og annarra auđmanna. Ţá voru hendur látnar standa fram úr ermum,  ekki var forsvaranlegt ađ draga ţađ mál, svo „ómaga aumingjarnir“ ţyrftu ekki ađ kvíđa jólunum.

En jólin koma víst á sama tíma hjá öllum, ţó liggur ríkisstjórninni ekkert á hvađ varđar atvinnulausa enda eru ţeir taldir standa ólíkt betur en aumingja ríka fólkiđ, sem hefur gengiđ í gegnum verulega skert lífskjör og upplifađ tekjuhruuuuuun! 

Atvinnulausum var ekki greidd desemberuppbót ţetta áriđ eins og í tíđ fyrri stjórnar, sem hóf greiđslu uppbótarinnar aftur í sinni tíđ. Ţá hafđi uppbótin ekki veriđ greidd frá ţví núverandi stjórnarflokkar afnámu hana 2005 og endurtaka núna ţann ljóta leik. Allir fengu skattalćkkunn nema lćgsti tekjuhópurinn. Simmi silfurskeiđ og Bjarni barnungi vissu hvar breiđubökin var ađ finna.

Núverandi ríkisstjórnstjórn ber ekki ábyrgđ á ţessu klúđri   segir Eygló Harđardóttir velferđarráđherra og segir afstöđu sína í málinu alveg skýra. Ábyrgđina beri fyrri ríkisstjórn, sem lét undir höfuđ leggjast ađ taka ákvörđun um uppbótina, fyrir núverandi stjórn, áđur en hún fór frá.

Velferđarráđherra segist berjast innan ríkisstjórnarinnar fyrir lausn á málinu. Ađ ţeim „bardaga“ loknum er sennilegast  ađ ríkisstjórnin taki gleiđa Vigdísi Hauksdóttur á ţetta og ákveđi ađ greiđa desemberuppbótina strax. Uppbótin kćmi ţá til útborgunar fyrir jólin 2016 eđa í lok kjörtímabilsins 2017.

Ţađ ţurfti engan bardaga  innan ríkisstjórnarinnar um milljarđa bakfćrslur til LÍÚ, ţá gekk ţađ átakalaust raunar ljúft og smurt ađ breyta ákvörđun fyrri ríkisstjórnar. Ţađ var ekki gert  strax (nota bene) heldur samstundis. Í öllum öđrum málum hefur silfurskeiđastjórninni veriđ „algerlega ógerlegt“ ađ krukka í "ranglćti" fyrri ríkisstjórnar, eins og ţeir lofuđu.

LÍÚ ţjóđarómagarnir eiga auk ţess von á tug milljarđa makrílkvótagjöf á nýju ári frá ţessari aumustu ríkisstjórnardruslu allra tíma.


 


mbl.is Um helmingur styđur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband