Ţjóđin hefur ţađ víst ađ međaltali ágćtt

Vafalaust er hćgt ađ láta ţessar yfirlýsingar Bjarna um auknar ráđstöfunartekjur ţjóđarinnar „standast“ međ einhverjum međaltalskúnstum og öđrum reiknibrellum.

En stađreyndin er allt önnur. Ţessir aurar eru teknir međ einum eđa öđrum hćtti af ţeim fjölmörgu sem ekkert mega missa og fćrđir til ţeirra fáu sem ekkert skortir.

Svo er međaltaliđ reiknađ út frá ţeirri formúlu ađ mađur sem stendur međ annan fótinn í sjóđandi vatni og hinn í ísvatni, hljóti ađ hafa ţađ ađ međaltali ágćtt!


 


 


mbl.is 40 milljörđum meira í ráđstöfunartekjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt er hćgt ađ reikna í Excel. Mćtti kannski uppfćra orđtak Mark Twain (sem hann eignađi raunar Benjamin Disraeli) um ţrenns konar lygar: "Lygi, bölvuđ lygi og Excel" !

Fv. Ybbar-gogg (IP-tala skráđ) 11.9.2014 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband