Óheillaskref

Hvað sem hver segir, þá er með þeirrri ákvörðun að hafa handvopn í lögreglubílum stigið risa skref í átt að almennum vopnaburði lögreglunnar.

Sú yfirlýsing að eitthvert öryggi sé fólgið í því að vopnin séu geymd í læstum vopnakassa í lögreglubílunum,  heldur ekki vatni.

Þó ákvörðunin um notkun vopnanna verði að forminu til hjá yfirmanni á stöðinni, þá verður hans mat ekki byggt á öðru en lýsingum lögreglumannsins á vettvangi, sem fýsir að beita vopnum. 

Þarf ekki aðkomu Alþingis að svona ákvörðun?


mbl.is Ekki vopnuð við dagleg störf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þá þegar eitthvað gerist þá bíður þú bara slakur eftir því að lögreglumennirnir fara upp á stöð, vopnast og koma aftur á vettvang, tekur ekki nema svona korter!

Hallur (IP-tala skráð) 27.11.2015 kl. 10:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvað er það Hallur sem kallar á vopnaða lögreglumenn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2015 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.