Áramótaávarp

Nú hafa ţeir báđir, forsćtisráđherra og forseti Íslands flutt sín áramótaávörp. Ţeim mćltist báđum vel. Mestu tíđindin voru í ávarpi forsetans.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur tekiđ af skariđ og tilkynnt ađ hann hyggist bjóđa sig fram fjórđa kjörtímabiliđ. Ég fagna ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel og gleđilegt nýtt ár.

Mér fannst nú eins og oft áđur, ađ Ólafur notađi slepjulegt orđagjálfur til ađ koma málflutningi sínum á framfćri. Tilhugsunin um ađ ţurfa ađ ţola hann í embćtti í fjögur ár í viđbót er ekki góđ. Mér býr ţví lítill fögnuđur í brjósti. Vísa hér í eldri hugleiđingar mínar af sama tilefni.

Kveđja,

Kári Lár.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 1.1.2008 kl. 20:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband