Endir hefur veriđ bundinn á upplausnina

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er međ skýringarnar á reiđum höndum. Hann segir skýringuna á afleitri útkomu, í nýlegri skođanakönnun Gallup, ţar sem ađeins reyndist 9% stuđningur viđ borgarstjórnina,  vera vegna 3 mánađa meirihlutasamstarfs vinstriflokkana!  

Ţetta endurspegli ţá lausung sem skapađist ţegar framsóknarmađurinn Björn Ingi sleit samstarfinu viđ sjálfstćđisflokkinn.

 

Kjartan segir ađ ţađ taki almenning tíma ađ öđlast traust á borgarstjórn ađ nýju. Engin tenging virđist vera hjá honum viđ ţá ótrúlegu revíu og fáránleika sem sjálfstćđisflokkurinn hefur bođiđ borgarbúum uppá síđustu vikur. Ţvílík afneitun. Hér er allt sett upp međ öfugum formerkjum.

Kjartan lítur algerlega framhjá ţeirri stađreynd ađ fyrri meirihluti naut stuđnings 60% borgarbúa.

Ef Kjartan „lendir í ţví“ ađ keyra aftan á nćsta bíl, skyldi hann ţá kenna fyrri eiganda bílsins um óhappiđ?

Svo bítur hann höfuđiđ af skömminni ţegar hann kallar  eftir stuđningi ţeirra, sem sköpuđu ótraustiđ ađ hans sögn, til ađ vinna ađ ţví ađ skapa traust á borgarstjórn ađ nýju !!?

Af hverju gerir hann ţađ? 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband