Er ekki Baugur sigurvegari ţrátt fyrir allt?

 jonasgeir  Ţrátt fyrir ađ hćstiréttur hafi ađ mestu stađfest dóm hérađsdóms í Baugsmálinu tel ég Baugsmenn vera sigurvegara málsins. Jón Ásgeir var í hérađsdómi dćmdur fyrir skjalafals og ranga tilkynningu til hlutafélagaskrár. Nú er hann sýknađur af ţví en sakfelldur fyrir bókhaldsbrot.

Ekkert bókhald í lýđveldissögunni hefur veriđ rannsakađ og skođađ jafn vel og Baugsbókhaldiđ. Ţađ hefđi veriđ undarlegt ef ekkert hefđi fundist sem orkađi tvímćlis, vćri á gráu svćđi, rangfćrt eđa mislagt.

Ég fullyrđi ađ ekkert bókhald á Íslandi ţoli slíka lúsarleit án ţess ađ eitthvađ óeđlilegt finnist, eitthvađ sem betur mćtti fara. Ţađ breytir engu ţótt menn megi ekki vamm sitt vita, mistök gerast og eftir ţví sem reksturinn verđur meiri, flóknari og víđtćkari, ţví fleiri mistök. Hér er dćmt fyrir mistök sem gerast í öllum fyrirtćkjum. Ţar er mitt fyrirtćki Skagstrendingur ehf. ekki undanskiliđ.

Ekki liggur fyrir kostnađurinn af ţessari Bjarmalandsför, en hann skiptir hundruđum milljóna. Mestur hluti málsvarnarlauna var felldur á ríkiđ.

Ţeir sem komu ţessu máli öllu af stađ af undarlegum hvötum munu hafa skömm af. Sneypa ţeirra mun uppi međan land er byggt.

 


mbl.is Dómurinn stađfestir fráleitar sakargiftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel.

Ég er sammála ţér. Ekkert fyrirtćki ţyldi svona lúsarleit í sínu bókhaldi. ţetta mál var stormur í vatnsglasi og ţeim til ćvarandi smánar sem komu ţví af stađ. Ţegar menn leggja í svona ferđ međ illgirni og heimsku ađ leiđarljósi er ekki von á góđu, ţađ sannađist í dag ţegar dómur lá fyrir. Hálfvitarnir sem ráku ţetta mál áfram af blindađir af illgirni sinni, liggja hundflatir og ćttu ađ segja af sér, en Jón Ágeir er hinsvegar mađur dagsins ţrátt fyrir ţennan vafasama dóm sem lítil innstćđa var fyrir.

Ţetta er mín skođun á Baugsmálinu. 

Kveđja,

Kári Lár. 

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 23:58

2 Smámynd: Gulli litli

Ég hugsa ad heimilisbókhaldid mitt ţessháttar skodun.....

Gulli litli, 6.6.2008 kl. 00:21

3 Smámynd: Gulli litli

ţyldi ekki vantadi ţarna

Gulli litli, 6.6.2008 kl. 00:22

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Kári og gott innlegg. Ég tek ofan fyrir Baugsmönnum.

Takk fyrir innlitiđ Gulli. Of mikil risna?

Kveđjur,

Axel  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.6.2008 kl. 07:10

5 Smámynd: Gulli litli

Svíkjundanskatti ehf...

Gulli litli, 6.6.2008 kl. 10:20

6 identicon

Mér hefur alltaf ţótt ţessi árás á Baug vera frekar ósanngjörn, međ öllu.

Kemur oft í hug ađ ţetta sé bara biturleiki frá ţeim sem stóđu ađ Kolkrabbanum hérna á sínum tíma, ađ láta ljós sitt skína ţar sem hann nú hrundi. Ţótt ég ţori nú ekkert endilega ađ fullyrđa ţađ.

En núna i gegnum árin hefur mörgum embćttismönnum veriđ skemmt viđ ţađ ađ opinberlega rengja ţá menn sem stýra Baug, og uppnefna ţeim allskyns nöfnum, eins og ţeir vćru einhverjir bófar.

Rétt eins og ţú sagđir er ekki til eitt einasta fyrirtćkisbókhald sem ekki hćgt er ađ finna eitthvađ ósćmilegt í, hvort sem ţađ var fyrir mistök eđa vísvitandi gert.

En hitt er ţó annađ mál ađ ţađ eru til gloppur í lögum landsins hvađ varđar skatt og bókhald, sem ég held ađ hver atvinnurekandi sem sér sér fćrt ađ nýta ţćr, geri ţađ hispurslaust. Svo lengi sem ţađ er ekki ólöglegt ađ gera ţađ, sé ég alls ekkert ađ ţví ađ gera ţađ, ţótt sumir myndu nú kalla ţađ siđblindu.  Ţótt ég haldi nú ađ ţeir sem myndu segja ţađ, myndu fá annađ hljóđ í sig ţegar ţeir fćru út í atvinnurekstur.

Ég vona bara fyrir hönd Baugs og ţeirra manna sem standa nćst ţví, ađ ţetta sé allt saman búiđ ađ ţeir verđi ekki fyrir fleirum ásóknum af ţessu tagi. Ţetta var til skammar. 

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.