Lykkjufall á dómskerfinu

Kynferðisleg misnotkun barna og nauðganir virðist vega minna hér á landi en sokkaþjófnaður í USA samkvæmt þessari frétt.

Það myndi nú einhver reka upp stór augu og sperra eyru ef dómar í nauðgunar- og misnotkunarmálum hér á landi næðu þessum hæðum og spyrja sjálfa sig og aðra hvort fórnarlambið væri skylt dómaranum.

Það er greinilega „lán“ fyrir Steingrím Njálsson að hann skuli vera háður misnotkun á drengjum en ekki sokkum.  


mbl.is Dæmdur síbrotamaður fyrir sokkaþjófnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.