Gettó í bođi Íslendinga?

Ísraelar hafa frá upphafi haft ađ engu hverja eina og einustu ályktun Sameinuđu ţjóđanna sem beinst hafa gegn ţeim og hegđun ţeirra gegn Palestínu. Ţessi mun engu breyta ţar um.

Gaza og Vesturbakkinn

Hvađ múrinn varđar hefur hann haft einkennilega áráttu í mótun sinni. Hafi t.d. brunnur veriđ í seilingarfjarlćgđ inn á Palestínsku landi hefur múrinn á einhvern óskiljanlegan hátt tekiđ sveig inn fyrir brunninn og innlimađ hann í Ísrael. Ýmis orđ eru til um svona hátterni en ég lćt ţau ósögđ.

Alţjóđadómstóllinn úrskurđađi múrinn ólöglegan. Ţrátt fyrir ţann dóm og allar ályktanir Sameinuđu ţjóđanna, gerir alţjóđasamfélagiđ ekkert.  Hvers vegna? Jú BNA, ţessir síamstvíburar íslenskra hćgrimanna og „vinir okkar“  hafa í öryggisráđinu undantekningarlaust beitt neitunarvaldi gegn öllu sem beinist ađ Ísrael.

Nú viljum viđ inn í öryggisráđiđ til ađ rétta BNA hjálparhönd svo Ísraelsmenn geti klárađ ađ reisa sín Gettó fyrir Palestínumenn.

 
mbl.is SŢ gagnrýnir ađskilnađarmúrinn á Vesturbakkanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Lengi Lifi Ísrael! Shalom

Ađalbjörn Leifsson, 12.7.2008 kl. 16:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ţađ munu ţeir vonandi gera. En ţađ er lítil von um friđ á svćđinu međan ţeir sýna einungis ţvermóđsku og óbilgirni í samskiptum viđ Palestínumenn. Hegđun ţeirra er ekki til eftirbreytni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.7.2008 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.