Minning um merkan mann.

Bautasteinn var afhjúpađur viđ Sólbakka á Flateyri í dag til minningar um Einar Odd Kristjánsson Alţingismann. Samtök atvinnulífsins og Alţýđusamband Íslands standa ađ ţessu framtaki. Hafi ţau ţökk fyrir.

Einar OddurEinar Oddur var, ađ öđrum ólöstuđum, frumkvöđull ađ gerđ ţjóđarsáttarsamningana svokölluđu, sem voru gerbreytt hugsun í samningagerđ og rufu ţá víxlverkan launahćkkana og verđhćkkana sem viđhaldiđ höfđu óđaverđbólgu, sem tröllreiđ efnahagslífi ţjóđarinnar. Allir töpuđu á ţví fyrirkomulagi.

Einar var af mölinni kominn og skildi til fulls, einn fárra flokksbrćđra sinna,  ţarfir og vćntingar ţeirra sem hvađ kröppust höfđu kjörin. Einar var einn af fáum pólitísku andstćđingum mínum sem ég tók ofan fyrir og geri enn.

Megi  minning hans lifa međ íslensku ţjóđinni um ókomna tíđ.

Hans er saknađ.


mbl.is Bautasteinn í minningu Einars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband